Skráningarfærsla handrits

Lbs 162 8vo

Ljóðmæli ; Ísland, 1850-1870

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Ljóðmæli, flest eftir tilgreinda höfunda. 1. bindi
Höfundur

Árni Gíslason

Árni Grímsson

Benedikt Jónsson

Bergur Guðmundsson Strandalín

Bjarni Einarsson

Bjarni Markússon

Bjarni Jónsson á Knerri

Björg Einarsdóttir, Látra-Björg

Björn Jónsson á Skarðsá

Björn Ólafsson

Brynjólfur Eiríksson

Brynjólfur Halldórsson

Eggert Eiríksson

Einar Guðmundsson

Einar Sigurðsson

Einar stúdent Sæmundsson

Eiríkur Rusticusson

Eiríkur skólapiltur Þórðarson

Goldenberg

Guðbrandur Jónsson Fjeldman

Guðmundur skáld

Guðmundur Andrésson

Guðmundur Bergþórsson

Gunnar Pálsson

Grímur Bessason

Guðmundur Erlendsson

Halldór Brynjólfsson

Halldór Eiríksson

Hallgrímur Eldjárnsson

Hallgrímur Jónsson Thorlacius

Hallgrímur Pétursson

Högni Bárðarson

Ingibjörg Sigurðardóttir

Ingjaldur Jónsson

Jón Bjarnason á Rafnseyri

Jón Gíslason

Jón Grímsson

Jón Guðmundsson í Felli

Jón Guðmundsson í Stærra-Árskógi

Jón Jónsson, skólapiltur

Jón Magnússon í Laufási

Jón Ormsson

Jón Hjaltalín

Jón Sigmundsson

Jón Sigurðsson sýslumaður

Jón Þórðarson á Söndum

Kristín Jónsdóttir

Magnús Einarsson

Magnús sýslumaður Ketilsson

Margrét Guðmundsdóttir á Þernumýri

Matthildur Pétursdóttir

Ólafur Eiríksson

Ólafur skáld

Ólafur í Fellum

O.M.S.E

Pálína Ólafsdóttir

Páll Bjarnason á Hrafnabjörgum

Páll lögmaður Jónsson Vídalín

Pétur Þorláksson

Rósa Guðmundsdóttir

Sigríður Jóhannsdóttir á Svalbarði

Sigurður sýslumaður Gíslason

Sigurður Sigurðsson í Krossavík

Sigurður Vigfússon

Steinn biskup Jónsson

Stefán Ólafsson

Sveinn lögmaður Sölvason

Þórarinn Sigfússon

Þórarinn bókbindari

Þorbergur Jónsson Isenfeldt

Þórður Sveinsson í Kálfholti

Þorgeir Markússon

Þórhalli Hildibrandsson

Þórhalli Magnússon

Þorsteinn Jónsson á Dvergasteini

Þorvaldur Stefánsson

Athugasemd

Handritin Lbs 162 – 188 8vo innihalda Ljóðmælasafn bindi 1. – 18. og 21. – 29.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
58 + 447 blaðsíður (um 189 mm x 116 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu; skrifari:

Páll Pálsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1850-1870.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 38-45.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 4. júní 2020.

Notaskrá

Höfundur: Páll Eggert Ólason
Titill: Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi
Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Höfundur: Jón Jónsson Aðils
Titill: Skúli Magnússon landfógeti
Lýsigögn
×

Lýsigögn