Skráningarfærsla handrits

Lbs 93 8vo

Ættartölur ; Ísland, 1699

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Titill í handriti

Um ættkvísl og afsprengi Árna bónda Gíslasonar sem var á Hlíðarenda og hans systkina

Athugasemd

Með hendi síra Ásgeirs Bjarnasonar í Ögurþingum.

2
Ættartala Jóns Arasonar biskups
Titill í handriti

Um afsprengi Jóns biskups Arasonar

Athugasemd

Með sömu hendi.

3
Ættartölur frá Adam til Höfða-Þórðar
Titill í handriti

Ættartölur frrá Adam ... til Höfða-Þórðar ... síðan þar eftir frá nefndum landnámsmanni ... uppteiknað að Látrum við Mjóafjörð ... 1699

Athugasemd

Með hendi síra Vigfúsar Guðbrandssonar.

Titill í handriti

Ættartala síra Jóns Þórarinssonar og Madme Hólmfríðar Ólafsdóttur í Bæ

Athugasemd

Sumt með hendi síra Halldórs Finnssonar í Hítardal.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 70 blöð (204 mm x 77 mm).
Skrifarar og skrift
Fjórar hendur ; skrifarar:

Ásgeir Bjarnason

Vigfús Guðbrandsson

Halldór Finnsson

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1699 og á 18. öld.
Ferill

Úr safni Hannesar Finnssonar biskups, nema 4 sem er frá Jóni Árnasyni bókaverði.

Aðföng

Handritasafn Hannesar Finnssonar og Steingríms Jónssonar var keypt af Valgerði Jónsdóttur 5. júní 1846 og marka kaupin stofnun handritasafns.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði, 17. apríl 2020.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 23.

Notaskrá

Höfundur: Jón Þorkelsson
Titill: Íslenzkar ártidaskrár eða Obituaria Islandica með athugasemdum
Umfang: I-X
Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn