Skráningarfærsla handrits

Lbs 90 8vo

Tal lögmanna, landþingsskrifara, hirðstjóra og biskupa ; Ísland, 1710-1720

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Tal lögmanna, landþingsskrifara, hirðstjóra og biskupa
Athugasemd

Tal lögmanna (til 1733), landþingsskrifara, hirðstjóra (til 1727) og biskupa (til 1712), eftir Árna Magnússon. Þar að auk er í handritinu um alþingisdómaform eftir sama og aftast er Hirðstjóraannáll á Íslandi síðan það játaði skatti Hákoni konungi eftir Crymogæa, Flateyjarannál og öðrum Íslandsannálum, líklega eftir sama.

Að mestu með hendi Þórðar Þórðarsonar í Háfi.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
47 blöð (160 mm x 104 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd (að mestu) ; skrifari:

Þórður Þórðarson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, að mestu um 1710-1720.
Ferill

Lbs 88-90 8vo, úr safni Steingríms Jónssonar biskups.

Aðföng

Handritasafn Hannesar Finnssonar og Steingríms Jónssonar var keypt af Valgerði Jónsdóttur 5. júní 1846 og marka kaupin stofnun handritasafns.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði, 15. apríl 2020.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 22.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn