Skráningarfærsla handrits

Lbs 33 8vo

Hugvekjur og bæn ; Ísland, 1786-1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Hugvekjur
Titill í handriti

Þær fimmtíu heilögu meditationes. Eður Hugvekjur ... Iohannis Gerhardi ... snúnar í sálmvísur ... af sr. Sigurði Jónssyni að Presthólum.

Ábyrgð

Þýðandi : Sigurður Jónsson

Athugasemd

Með hendi Magnúsar Magnússonar á Núpi í Dýrafirði.

2
Bæn
Titill í handriti

Bæn eftir predikun, útlögð eftir þeirri sem prentuð var í Kaupmannahöfn 1736, í söngvísu snúin.

Athugasemd

Með hendi síra Markúsar Eyjólfssonar á Söndum.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 85 blöð (151 mm x 94 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; skrifarar:

Magnús Magnússon

Markús Eyjólfsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1786 og um 1800.
Aðföng

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði, 25. mars 2020.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 10-11.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Hugvekjur
  2. Bæn

Lýsigögn