Skráningarfærsla handrits

Lbs 5795 4to

Umhverfis Ísland ; Ísland, 1929

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Umhverfis Ísland
Athugasemd

Vélrit.

Efnisorð
2
Vísur
Athugasemd

Tvær handskrifaðar vísur, frá Kerlingu í Garðshorni.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
9 blöð (288 mm x 225 mm).
Skrifarar og skrift
Vélrit og ein hönd; skrifari óþekktur.

Band

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1929.
Ferill

Á bl. 1r er skrifað nafnið Finnb[ogi] J. Arndal.

Aðföng

Var meðal óskráðra handrita í handritageymslu (2023).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 2. júní 2023 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn