Skráningarfærsla handrits

Lbs 5764 4to

Rímnabók ; Ísland, 1800-1838

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Líbertín og Ölvi
Athugasemd

Skrifari óþekktur.

Efnisorð
2
Blómsturvallarímur
Skrifaraklausa

Endaðar þann 23 Januaris 1833 að Leirskálum af Bergþóri Þorvarðarsyni.

Efnisorð
3
Rímur af Flórentínu fögru
Skrifaraklausa

Rímurnar eru endaðar þann 9da febrúar 1833. Vitnar J. Jónsson.

Athugasemd

Sennilega hönd Jóhannesar Jónssonar á Smyrlahóli.

Efnisorð
4
Rímur af Hákoni Hárekssyni norska
Skrifaraklausa

[E]ndaðar þann 9da nóvember 1838 af J. Jónssyni.

Athugasemd

Með sömu hendi og nr. 3.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
83 blöð (199 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift
Þrjár hendur; skrifarar:

Óþekktur skrifari

Bergþór Þorvarðarson

Jóhannes Jónsson

Band

Skinnkápa.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1800-1838.
Aðföng

Lbs 5762-5786 4to. Afhent 21. september 2022 af Sigurjóni Páli Ísakssyni en handritin eru úr safni Böðvars Kvaran. Sigurjón keypti handritin í Bókakaffinu í Ármúla á tímabilinu 9. október 2021 – 17. september 2022, fyrir milligöngu Bjarna Harðarsonar og Jóhannesar Ágústssonar. Bókakaffið keypti safn Böðvars árið 2021. Sjá einnig Lbs 1073-1077 fol. og Lbs 5257-5302 8vo.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 24. nóvember 2022 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn