Skráningarfærsla handrits

Lbs 5763 4to

Rímnabók ; Ísland, 1875-1876

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-18r)
Rímur af Nitida frægu
Efnisorð
2 (18v-31r)
Rímur af Flórentínu fögru
Efnisorð
3 (31v-71v)
Rímur af Ásmundi víking

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
71 blað (204 mm x 165 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd; skrifari:

Guðmundur Eyjólfsson (ef til vill sonur sonur höfundar síðustu rímunnar)

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1875-1876.
Ferill

Í bandi er bréf um skipti á dánarbúi á Sigmundarstöðum í Hálsahreppi, 1869, þar sem Þorsteinn Árnason kemur við sögu, og synir hans, Björn og Árni.

Aðföng

Lbs 5762-5786 4to. Afhent 21. september 2022 af Sigurjóni Páli Ísakssyni en handritin eru úr safni Böðvars Kvaran. Sigurjón keypti handritin í Bókakaffinu í Ármúla á tímabilinu 9. október 2021 – 17. september 2022, fyrir milligöngu Bjarna Harðarsonar og Jóhannesar Ágústssonar. Bókakaffið keypti safn Böðvars árið 2021. Sjá einnig Lbs 1073-1077 fol. og Lbs 5257-5302 8vo.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 24. nóvember 2022 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn