Skráningarfærsla handrits

Lbs 5733 4to

Sögu- og rímnabók ; Ísland, 1890-1920

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Sagan af Natani Sóarssyni Persakóngi
Titill í handriti

Sagan af Natani Sóarssyni Persakóngi. Skrifuð eftir Loft Bjarnason á Eyjum í Kaldra[na]neshreppi í Strandasýslu á Íslandi.

Efnisorð
2
Rímur af Kára Kárasyni
Athugasemd

Með sömu hendi.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 66 + i blöð (206 mm x 168 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd; skrifari:

Loftur Bjarnason

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1900.
Ferill

Sett á safnmark 2021.

Aðföng

Lbs 5733 4to og Lbs 5219-5226 8vo. Magnús Rafnsson afhenti 24. nóvember 2021. Handritin koma öll frá eyðibýlinu Sandnesi við Steingrímsfjörð, en lágu þar meðal bóka. Magnús var beðinn fyrir gögnunum en hann er nágranni Sandness sem fór í eyði á níunda áratug tuttugustu aldar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 15. febrúar 2022 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn