Skráningarfærsla handrits

Lbs 5727 4to

Huldar saga hinnar miklu ; Ísland, 1892

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Huldar saga hinnar miklu

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 276 + i blöð(201 mm x 164 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Árni Sveinbjarnarson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1892.
Ferill

Handritið var í eigu afkomenda Árna og konu hans, Ólafar Jónsdóttur, þ.e. dóttur þeirra Jónínu Maríu Árnadóttur og síðar dótturdóttur, Jónínu Ólafar Sveinsdóttur. Dóttir hennar, Ingveldur Sverrisdóttir, lagði handritið inn til skoðunar 19. ágúst 2011.

Sett á safnmark í júní 2021.

Sjá einnig Lbs 5098-5099 8vo.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 7. september 2021 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn