Skráningarfærsla handrits

Lbs 5709 4to

Sögubók ; Ísland, 1700-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

2
Saga af Kleópötru drottningu
Efnisorð
3
Ágústus saga
Efnisorð
4
Karlamagnús saga
Efnisorð
5
Saga af Jóhönnu af Örk
Efnisorð
6
Rómversk tíðindi
Höfundur

Titus Livius

Ábyrgð

Þýðandi : Brynjólfur Pétursson

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
167 blöð.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; skrifarar óþekktir.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 18. og 19. öld.
Ferill

Var meðal óskráðra handrita í handritageymslu (2020).

Sett á safnmark í maí 2020.

Nöfn í handriti: Sigríður, Hallgr[ímur], Brynjólfur Pétursson, Indriði Hallgrímsson, Sigríður Brynjólfsdóttir.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 14. maí 2020 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn