Skráningarfærsla handrits

Lbs 5683 4to

Samtíningur

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Samtíningur
Athugasemd

Mest draumar og frásagnir.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
58 blöð (205 mm x 164 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; skrifarar:

Óþekktur skrifari (bl. 1r-4r)

Jón Jóhannesson (frá bl. 4v)

Uppruni og ferill

Ferill

Var meðal óskráðra handrita í handritageymslu.

Sett á safnmark í nóvember 2019.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 22. nóvember 2019 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Samtíningur

Lýsigögn