Skráningarfærsla handrits

Lbs 5620 4to

Ljóðasafn ; Ísland, 1870-1922

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Ljóðasafn
Athugasemd

Eiginhandarrit.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 198 + i blað (255 mm x 195 mm)
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Hannes Hafstein

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1870-1922.
Ferill

Pétur Kr. Hafstein afhenti 9. mars 2015. Hannes var langafi Péturs. Handritin voru í vörslu dóttur Hannesar og ömmu Péturs, Soffíu Láru Thors, en Soffía og maður hennar, Haukur Thors lét binda þau inn. Pétur fékk handritið frá ömmu sinni 1981.

Sett á safnmark í maí 2015.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir skráði 13. maí 2015 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Ljóðasafn

Lýsigögn