Skráningarfærsla handrits

Lbs 5619 4to

Gamankvæði ; Ísland, 1975-1980

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Gamankvæði
Titill í handriti

Passíusálmur 66

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
4 blöð (298 mm x 210 mm)
Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1980.
Ferill

Þórir Ólafsson sendi 8. september 2003.

Sett á safnmark í ágúst 2015.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 7. ágúst 2015 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Gamankvæði

Lýsigögn