Skráningarfærsla handrits

Lbs 5604 4to

Ritgerðir ; Kanada, 1900-1950

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Fáein orð á stríðstímum 1814-1818
Efnisorð
2
Höfuðvinna eða handavinna
Efnisorð
4
Ávarpið
Efnisorð
5
Saklaus og slægur. Frá styrjaldartímum
Efnisorð
6
Miklabæjar Sólveig
Efnisorð
7
Agnes og Friðrik
8
Ósvikin trú
9
Trú án þekkingar
10
Gabríel engill sendur
11
Villur í Fornbréfasafni Íslands
Efnisorð
12
Hugleiðing um feigðarsvip Baldvins Hinrikssonar í Huld

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
49 blöð, (232 mm x 180 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Erlendur Guðmundsson

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Kanada á fyrri hluta 20. aldar.
Ferill

Jón Marvin Jónsson, Seattle afhenti 2002. Erlendur var móðurafi Jóns Marvins.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 24. júlí 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.

Lýsigögn