Skráningarfærsla handrits

Lbs 5599 4to

Fyrirlestur ; Kanada, 1939-1939

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Fyrirlestur
Titill í handriti

Því stöðvar Guð ekki stríðið? Fyrirlestur fluttur í Winnipeg 15. okt. 1939 fyrir Humanista félagið, af Marchall Gouidin

Ábyrgð

Þýðandi : Erlendur Guðmundsson

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
10 blöð, (235 mm x 180 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Erlendur Guðmundsson

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Kanada 1939.
Ferill

Jón Marvin Jónsson, Seattle afhenti 2002. Erlendur var móðurafi Jóns Marvins.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 24. júlí 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Fyrirlestur

Lýsigögn