Skráningarfærsla handrits

Lbs 5591 4to

Samtíningur ; Kanada, 1900-1950

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Samtíningur
Athugasemd

Samtíningur, m.a. landafræði, kvæði, guðspjöll og athugasemdir við þjóðsögur Sigfúsar.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
50 blöð, (210 mm x 168 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Erlendur Guðmundsson

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Kanada á fyrri hluta 20. aldar.
Ferill

Jón Marvin Jónsson, Seattle afhenti 2002. Erlendur var móðurafi Jóns Marvins.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 23. júlí 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Samtíningur

Lýsigögn