Skráningarfærsla handrits

Lbs 5583 4to

Ljóðasafn ; Kanada, 1925-1925

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Ljóðasafn
Titill í handriti

Ljóðasafn. Ort af alþýðumönnum. Skrifað upp úr gömlum blöðum og eftir minni, til upplesturs á fundum „Kvöldvökufélagsins Nemo“ á Gimli.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 208 + i blað, (292 mm x 187 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Erlendur Guðmundsson

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Kanada 1925.
Ferill

Jón Marvin Jónsson, Seattle afhenti 2002. Erlendur var móðurafi Jóns Marvins.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 23. júlí 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Ljóðasafn

Lýsigögn