Skráningarfærsla handrits

Lbs 5549 4to

Álfaþjóðir ; Ísland, 1900-1999

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Álfaþjóðir
Ábyrgð

Þýðandi : Þorvarður Magnússon

Athugasemd

Þýðing á barnabókinni „Álfaþjóðir“, sem virðist ekki hafa komið út.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
57 vélrituð blöð, (217 mm x 137 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari

Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 20. öld.
Ferill

Kom úr bókagjöf Þorvarðar Magnússonar, verslunarstjóra í Bókabúð KRON þann 5. desember 2000.

Sett á safnmark í júlí 2014.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 18. júlí 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Álfaþjóðir

Lýsigögn