Skráningarfærsla handrits

Lbs 5448 4to

Æviminningar Kristjönu V. Hannesdóttur ; Ísland, 1900-1996

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Athugasemd

Sjá Breiðfirðing 1993 - 1994.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
143 blöð, (218 mm x 175 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Ólafur Runólfsson

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 20. öld.
Ferill

Sigurður Flosason afhenti 25. janúar 1996. Kristjana var frænka hans. Um hendur Einars G. Péturssonar sérfræðings á Árnastofnun.

Sett á safnmark í febrúar 2014.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 13. febrúar 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn