Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 5227 4to

Fornaldarsögur eldri og yngri ; Ísland, 1875-1925

Innihald

1 (1r-59r)
Hrólfs saga kraka og kappa hans.
Titill í handriti

Sagan af Hrólfi kóngi kraka og köppum hans.

Upphaf

Maður hét Hálfdán, en annar Fróði, bræður tveir og konungssynir …

Niðurlag

…sverðið Sköfnung og sinn haugur handa hverjum kappa og nokkurt vopn hjá og endar hér sögu Hrólfs kraka og kappa hans.

Skrifaraklausa

Brot Bjarkarmála hinna fornu. Dagur er uppkominn ...... heldur vek ég yður að hörðum hildarleiki

Athugasemd

52 kaflar

2 (61r-96v)
Hjálmars saga hugumstóra.
Titill í handriti

Sagan af Hjálmari hugumstóra

Upphaf

Það er upphaf þessarar sögu …

Niðurlag

… unir Oddur ekki í Svíþjóð eftir fall Hjálmars og fer þaðan í burtu og ljúkum vér svo þessari sögu.

Skrifaraklausa

Sturlaugur.

Athugasemd

24 kaflar

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
i + 95 blöð + i (214 mm x 170 mm). Auð blöð: 59v, 60.
Tölusetning blaða

bl. 1v -60v blaðsíðumerkt 2 - 120

bl.61r-95v blaðsíðumerkt 2 - 72

Umbrot
Einn dálkur.
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1875-1925
Ferill

Eigandi handrits Gunnar Eggertsson í Bíldsey. átti 1991.

Eigandi handrits Unnur Elva Gunnarsdóttir í Reykjavík átti 2001.

Inga Ingvarsdóttir afhenti 16. október 2010.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sjöfn Kristjánsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 28. febrúar 2011.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 1. mars 2010.

Myndað í 1. mars 2011.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í mars 2011.

Lýsigögn
×

Lýsigögn