Skráningarfærsla handrits

Lbs 5212 4to

Skólauppskrift ; Möðruvellir, 1897-1898

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Skólauppskrift
Titill í handriti

Bókmenntasaga

Athugasemd

Rituð af Hákoni Finnssyni, Möðruvöllum. Endað að skrifa 18. október 1897. Aftan við er Íslenzk mállýsing eptir sama, skrifuð af sama veturinn 1897.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
95 blöð, (200 mm x 159 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Hákon Finnsson

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Möðruvellir 1897-1898.
Ferill

Gjöf frá Guðbjörgu Snót Jónsdóttur, dótturdóttur Guðmundar 14. ágúst 1989. Guðmundur Bjarnason kaupfélagsstjóri á Seyðisfirði hefur átt bókina.

Sett á safnmark í desember 2013.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 3. desember 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn