Skráningarfærsla handrits

Lbs 4884 4to

Skólauppskriftir Guðfinns Jóns Björnssonar ; Ísland, 1889-1891

Innihald

Um vatnaveitingar
Titill í handriti

Um vatnaveitingar eftir skólastjóra Torfa Bjarnason Ólafsdal. Ólafsdal 1890. þrykkar af G.J. Bjarnarsyni 1890

Athugasemd

Aftast liggur skýringarmynd á lausu blaði.

Skólauppskriftir Guðfinns úr búnaðarskólanum í Ólafsdal 1889-1891.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
133 blaðsíður (202 mm x 168 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Guðfinnur Jón Björnsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1889-1891.
Ferill
Handritin Lbs 4870-4888 4to voru gefin af syni Guðfinns, Gesti Guðfinnssyni, 22. júní 1978.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Handritaskrá 4. aukabindi, bls. 153.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 17. janúar 2022.
Lýsigögn
×

Lýsigögn