Skráningarfærsla handrits

Lbs 4830 4to

Rímur af Olgeiri danska ; Ísland, 1750

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Rímur af Olgeiri danska
Athugasemd

60 rímur. Vantar 1.rímu alla og mikið í 2., 3., 59. og 60. rímu.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
196 blöð (185 mm x 155 mm).
Umbrot

Einn dálkur.

Griporð.

Skrifarar og skrift
Ein hönd, óþekktur skrifari.

Skreytingar

Skreyttir upphafsstafir.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, um 1750.

Aðföng

Lbs 4830-4831 4to keypt af Birni Jónssyni lækni í Swan River í Maitoba en hann fékk þau að gjöf frá gamalli íslenskri konu frú Kristínu Christophersson í Baldur í Manitoba, á dánarbeði hennar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 13. ágúst 2024 ;

Handritaskrá 4. aukabindi, bls. 140.

Lýsigögn
×

Lýsigögn