Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 4714 4to

Póesíbók Kristínar Pálsdóttur Vídalín ; Ísland, 1893-1937

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Athugasemd

Eftirtalið fólk virðist hafa skrifað eigin kveðskap í bókina: Ágúst H. Bjarnason prófessor, Ásmundur Jónsson frá Skúfsstöðum, Bríet Bjarnhéðinsdóttir ritstjóri, Eggert Guðmundsson listmálari, Guðmundur Friðjónsson á Sandi, Jarþrúður Jónsdóttir, Jón Jónsson frá Múla, Lárus Sigurjónsson, séra Mathhías Jochumsson, Páll Ólafsson umboðsmaður á Hallfreðarstöðum, Ditlev Thomsen kaupmaður í Reykjavík og Þorsteinn Erlingsson.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 93 + i blöð (226 mm x 177 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur; skrifarar:

Höfundar kvæðanna og fleiri.

Band

Á fremra spjaldi er útsaumað blóm.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1893-1914.
Aðföng

Gjöf 15. desember 1975 frá frú Helgu Potter, Austin í Texas, dóttur Kristínar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 31. janúar 2024.

Handritaskrá, 4. aukabindi, bls. 117.

Lýsigögn
×

Lýsigögn