Skráningarfærsla handrits

Lbs 4526 4to

Safnbækur Guðjóns Ingimundarsonar ; Ísland, 1900-1960

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Dulrænar sagnir
Titill í handriti

Fáeinar dulrænar sagnir verða hér skrifaðar …

Athugasemd

Aftast er efnisyfirlit.

Að mestu eða öllu leyti, bæði bundið mál og óbundið, skrifað eftir prentuðum heimildum.

Safnbækur Guðjóns eru í alls 18 bókum undir safnmörkunum Lbs 4519-4530 4to og Lbs 808-813 fol.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
193 blaðsíður(225 mm x 178 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd, skrifari:

Guðjón Ingimundarson í Vinaminni, Flatey.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, 20. öld.

Aðföng
Úr bókasafni Flateyjar 17. nóvember 1969.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 3. mars 2025 ;

Handritaskrá 4. aukabindi, bls. 79.

Lýsigögn
×

Lýsigögn