Rímur af Hálfdani kongi Gamla og hans XVIII sonum. Ortar af Sra Hannesi Bjarnasyni á Rýp árið
„Mér að laga mærðarspil …“
30 rímur. Framan við er yfirlit um innihald rímnanna.
Pappír.
Skreytt titilsíða, blómateikning með rauðum og grænum litum.
Ísland, fyrri hluti 19. aldar.
Keypt 26. október 1970 af Einari Guðmundssyni bátsmanni á Reyðarfirði
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 21. ágúst 2024 ;
Handritaskrá 4. aukabindi, bls. 68.