Skráningarfærsla handrits

Lbs 4479 4to

Rímur af Hálfdani konungi gamla og sonum hans ; Ísland, 1800-1850

Titilsíða

Rímur af Hálfdani kongi Gamla og hans XVIII sonum. Ortar af Sra Hannesi Bjarnasyni á Rýp árið

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Rímur af Hálfdani konungi gamla og sonum hans
Upphaf

Mér að laga mærðarspil …

Athugasemd

30 rímur. Framan við er yfirlit um innihald rímnanna.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
84 blöð (120 mm x 162 mm)
Skrifarar og skrift
Ein hönd, óþekktur skrifari.

Skreytingar

Skreytt titilsíða, blómateikning með rauðum og grænum litum.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, fyrri hluti 19. aldar.

Aðföng

Keypt 26. október 1970 af Einari Guðmundssyni bátsmanni á Reyðarfirði

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 21. ágúst 2024 ;

Handritaskrá 4. aukabindi, bls. 68.

Lýsigögn
×

Lýsigögn