Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 4452 4to

Syrpa ; Ísland, 1850-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

3
Skýringar á nokkrum erindum Hávamála
4
Rúnir með skýringum
Athugasemd

Málrúnir, völvurúnir og klapprúnir.

Efnisorð
5
Staffræði
6
Plánetubók
7
Hebreskt stafróf
8
Grasafræði
9
Töfrabrögð ásamt galdrastöfum
Athugasemd

M.a. Brynjubænir og stefna Sæmundar fróða

Efnisorð
10
Eðlilegur galdur
Titill í handriti

Eðlilegur galdur ásamt lækningar og ýmislegt sem mark er tekið á

Efnisorð
11
Lækningar
Efnisorð
12
Verkanir tunglsins
13
Ýmsar athugasemdir
Efnisorð
14
Eðlisútmálun mannsins
15
Landanöfn og staða og mannfjöldi í Norðurálfu
Efnisorð
16
Loftsjónir séra Jóns Eyjólfssonar í Hvammi í Norðurárdal
Efnisorð
17
Undrahólminn í Írlandi
Efnisorð
18
Skipið í sjónum. Maðurinn í heiminum
Efnisorð
19
Smámunir
Athugasemd

Meðal annars kveðskapur eftir séra Pétur Guðmundsson í Grímsey.

20
Mál og vog og tímareikningur
Efnisorð
21
Nokkur letur
Athugasemd

Þ.e. málrúnir, Adamsletur, Minröðsletur, ónefnt letur, ramvillingar, villuletur og töluletur

22
Merki o.fl. smálegt
Efnisorð
23
Maðurinn í móðurlífi
Efnisorð
24
Ráðgjafarnir í Danmörk
Efnisorð
25
Innsigli
Efnisorð
26
Náttúrusögur
Athugasemd

Þ.e. örnefna-, steina- og dýrasögur

Efnisorð
27
Lítið um eðli og skapnað nokkurra hvalfiska í Íslandshöfum
28
Selakyn
29
Náttúrufræði með nokkrum dýrateikningum
30
Rímur af Hjálmari hugumstóra
Efnisorð
31
Rímur af Sigurði fót og Ásmundi Húnakóngi
Efnisorð
32
Sögur og annálar
Athugasemd

M.a. sagan af Axlar-Birni

33
Sendibréf
Athugasemd

Sendibréf til maddömunnar (í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd?) frá vini jötuns.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 120 + i blöð (204 mm x 165 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd (að mestu); skrifari:

Árni Halldór Hannesson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á síðari hluta 19. aldar.
Ferill

Úr eigu Gunnlaugs Sigurbjörnssonar frá Torfustöðum í Húnavatnssýslu, síðar á Akranesi.

Aðföng

Keypt 6. júlí 1970 af ekkju Gunnlaugs, Soffíu Jensdóttur, um hendur Valdimars Björns Valdimarssonar ættfræðings frá Hnífsdal.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Gríms M. Helgasonar og Ögmundar Helgasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 4. aukabindi, bls. 63-64.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 12. maí 2022.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn