Skráningarfærsla handrits

Lbs 4188 4to

Rímur ; Ísland, 1750-1799

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Hallfreði vandræðaskáldi
Athugasemd

12 rímur, vantar niðurlag.

Eiginhandarrit?

Efnisorð
2
Rímur af Grími Jarlssyni
Vensl

Skrifað eftir ÍB 180 4to.

Athugasemd

Fjórar rímur, vantar síðari hluta 3. rímu og fyrri hluta 4. rímu.

Efnisorð
3
Völsungsrímur
Vensl

Fyrri hlutarnir tveir (Buðlungar og Gjúkungar) eru skrifaðir eftir ÍB 223 4to, eyður fylltar eftir ÍB 141 4to. Síðasti hlutinn (Ragnar loðbrók) er eiginhandarrit, eyður fylltar eftir ÍB 141 4to, en Þorsteinn hefur einnig borið rímurnar í heild saman við ÍB 201 4to. Hér er enn fremur stakt með upphafi rímnanna með sömu hendi og ÍB 201 4to.

Athugasemd

36 rímur.

Efnisorð
4
Rímur af Vittalín
Vensl

Skrifað eftir handriti í eigu Skandinavisk Antiqvariat, skrifað 1775 að Þverfelli í Syðri-Reykjadal af Sveinbirni B[jörns]syni, en hefur verið í eigu Jóns Jónssonar og Guðrúnar Jónsdóttur að Elliðavatni 1843.

Athugasemd

12 rímur.

Efnisorð
5
Harðar rímur og Hólmverja
Vensl

Skrifað eftir eiginhandarriti í eigu Skandinavisk Antiqvariat, sbr. ÍB 487 4to.

Athugasemd

Eitt blað, 24 erindi 1. rímu.

Efnisorð
6
Rímur af Úlfari sterka
Athugasemd

Með hendi frá síðari hluta 18. aldar.

Efnisorð
7
Rímur af Hjálmtý og Ölvi
Athugasemd

Orðamunur við rímurnar.

Efnisorð
8
Rímur af Alexander og Loðvík
Athugasemd

Orðamunur við rímurnar.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Tvær hendur að mestu ; Skrifarar:

Þorsteinn Erlingsson

Árni Böðvarsson

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á síðari hluta 18. aldar og um 1890.
Ferill

Þorsteinn Erlingsson hefur keypt 1) 1886 af Ólafi Davíðssyni, en hann hefur fengið handritið í Húnavatnssýslu. 3) hefur Þorsteinn fengið vestan af Ísafirði í júlí 1889.

Aðföng

Lbs 4156-4189 4to. Gjöf úr dánarbúi Guðrúnar J. Erlings, ekkju Þorsteins Erlingssonar, afhent vorið 1963 af börnum þeirra, Svanhildi og Erlingi. - Sbr. Lbs 713 fol.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 2. mars 2017 ; Handritaskrá, 3. aukabindi, bls. 110-111.
Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
 • Vörsludeild
 • Handritasafn
 • Safn
 • Handritasafn Landsbókasafns
 • Safnmark
 • Lbs 4188 4to
 • Efnisorð
 • Rímur
 • XML
 • Opna XML færslu  

Lýsigögn