Skráningarfærsla handrits

Lbs 4156 4to

Bréfasafn Þorsteins Erlingssonar ; Ísland, 1860-1920

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Athugasemd

A-B, safnið er skráð og flokkað í merktar arkir.

Bréfasafn Þorsteins er í 14 knýtum undir safnmörkunum Lbs 4156-4169 4to.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Án blaðsíðutals (margvíslegt brot).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, síðari hluti 19. aldar og upphaf 20. aldar.

Aðföng
Gjöf úr dánarbúi ekkju Þorsteins, Guðrúnar J. Erlings, afhent vorið 1963 af börnum þeirra, Svanhildi og Erlingi.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 5. nóvember 2024 ;

Handritaskrá 3. aukabindi, bls. 106.

Lýsigögn
×

Lýsigögn