Skráningarfærsla handrits

Lbs 4058 4to

Bréfasafn Ólafs Lárussonar ; Ísland, 1900-1961

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Athugasemd

Heillaskeyti, sum einnig til Sigríðar konu Ólafs.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Án blaðsíðutals (margvíslegt brot).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur, sjá bréfritara.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 20. öld.
Aðföng
Lbs 4049-4066 4to gjöf úr dánarbúi Dr. Ólafs, afhent af Jóni Ólafssyni lögfræðingi.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Handritaskrá 3. aukabindi, bls. 96.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 14. apríl 2025.
Lýsigögn
×

Lýsigögn