Skráningarfærsla handrits

Lbs 3894 4to

Bréfasafn Eggerts Briems ; Ísland, 1800-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Bréfasafn Eggerts Briems
Athugasemd

Bréfritarar J-R. Safnið er flokkað í merktar arkir. Nöfn bréfritara má finna í þriðja aukabindi handritaskráarinnar bls. 65-69.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Án blaðsíðutals (margvíslegt brot).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur, sjá bréfritara.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, 19. öld.

Aðföng
Gjöf 1959 frá Magnúsi Gíslasyni, á Frostastöðum, um hendur Aðalgeirs Kristjánssonar skjalavarðar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 2. apríl 2025 ;

Handritaskrá 3. aukabindi, bls. 65-69.

Lýsigögn
×

Lýsigögn