Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 3637 b 4to

Almanak ; Ísland, 1889

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Almanak 1889

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
33 blöð. Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ein hönd; skrifari:

Jens V. Hjaltalín

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1889.
Aðföng

Lbs 3637-3640 4to. Gjöf frá Jensínu Bjarnadóttur, ekkju Elíasar Jónssonar bónda á Hallbjarnareyri, um hendur séra Jóns Guðnasonar skjalavarðar. - Sbr. Lbs 3425-3433 8vo.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 26. janúar 2022 ; Handritaskrá, 3. aukabindi, bls. 39.
Viðgerðarsaga

Ingibjörg Áskelsdóttir gerði við 2002-2003.

Notaskrá

Höfundur: Davíð Ólafsson
Titill: Frá degi til dags : dagbækur, almanök og veðurbækur 1720-1920
Umfang: s. 325
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Almanak 1889

Lýsigögn