Skráningarfærsla handrits

Lbs 3407 4to

Sendibréf til Gríms Jónssonar amtmanns ; Ísland, 1813-1847

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Bréfasafn
Ábyrgð

Viðtakandi : Grímur Jónsson

Athugasemd

Bréfritarar: Kristín Eiríksdóttir (móðir hans, 9), Ingibjörg Jónsdóttir (systir hans, 47), Þorgrímur Tómasson gullsmiður á Bessastöðum (mágur hans, 21), Kristine Breum (tengdamóðir hans, 2), Guðrún Skúladóttir (landfógeta Magnússonar, 4).

2
Greinargerð
Titill í handriti

Regnskab for de mig af min Mand leverede Penge til Belob 80 Specier

Athugasemd

Greinargerð (óárfærð) Birgitte Ceciliev Breum, konu Gríms amtmanns, um fjárreiður hennar.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1813-1847
Ferill

Handritin skráð í nóvember 1954 en höfðu þá legið lengi óskráð í safninu.

Fleiri bréf til Gríms amtmanns má finna í Lbs 685 fol.

Aðföng

Sennilega eru handritin komin úr dánarbúi Páls Melsteðs í gegnum Þóru Melsteð, dóttur Gríms.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 20. júlí 2020.

Skráning Lárusar H. Blöndal á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. aukabindi, bls. 73.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn