Hér er á meðal stuðlavísa sem lesa má áfram og til baka, líka svo upp og niður.
Í bréfinu mótmæla Eyfirðingar meðferð á fé Möðrufellsspítala og skorast undan að greiða spítalahlut.
Bréfritari : Margrét Árnadóttir á Skatastöðum
Viðtakandi : Björn Björnsson í Nesi í Eyjafirði
1 bréf.
Bréfritari : Pétur Pétursson biskup
Viðtakandi : Einar Thorlacius í Saurbæ í Eyjafirði
1 bréf.
Bréfritari : Gísli Magnússon að Tjörn í Svarfaðardal
Viðtakandi : Halldór Jónsson hreppstjóri að Öxnafelli
1 bréf.
Bréfritari : Jón Jónsson á Grenjaðarstöðum
Viðtakandi : Halldór Jónsson hreppstjóri að Öxnafelli
1 bréf.
Bréfritari : Jón Jónsson lærði á Möðruvöllum
Viðtakandi : Halldór Jónsson hreppstjóri að Öxnafelli
1 bréf.
Bréfritari : Árni Halldórsson að Tjörn
Viðtakandi : Jón Þorsteinsson á Hánefsstöðum
1 bréf.
Bréfritari : Björn Halldórsson í Garði í Kelduhverfi
Viðtakandi : Kolbeinn Bjarnason hreppsstjóri
1 bréf.
Bréfritari : Þórarinn Jónsson í Auðbrekku
Viðtakandi : Torfi Sveinsson á Klúkum
1 bréf.
Bréfritari : Málfríður Guðmundsdóttir á Þorgautsstöðum
Viðtakandi : Þórður Jónsson á Völlum í Svarfaðardal
1 bréf.
Bréfritari : Guðmundur Magnússon að Syðri Varðgjá
1 bréf, óþekktur viðtakandi.
Bréfritari : Jón Halldórsson prestur í Vallakirkju
Pappír.
Skinnbindi.
Ísland, um 1751-1869.
Gjöf 19. febrúar 1954 frá Hólmgeiri Þorsteinssyni á Grund í Eyjafirði
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 13. október 2020 ;
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 5. bindi , bls. 71-72.