Skráningarfærsla handrits

Lbs 2851 4to

Erfiljóðasafn ; Ísland, 1882-1889

Tungumál textans
íslenska

Innihald

2
Erfiljóð og grafskriftir
8
Erfiljóð og grafskriftir
Athugasemd

1889: Sigríður Magnúsdóttir, Guðrún Sveinsdóttir, Saknaðarljóð Hannesar Guðmundssonar og Margrétar Eyjólfsdóttur við sorglegan missi þriggja fósturbarna árið 1889. Ort eftir tilmælum Þorláks Guðmundssonar í Hvammkoti, alþingismanns í maí 1890, Gísli Þórðarson, Guðrún Jónsdóttir, Margrét Alexíusdóttir, brúðkaupsljóð fyrir Kristjönu G. Zoëga og Þorstein Thorstensen, Jónatan Halldórsson, Jónas Bentsson, Jón Ólafsson.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ein hönd; skrifari:

Benedikt Gröndal

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1882-1889.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 23. september 2025 ; Handritaskrá, 1. aukabindi, bls. 57.

Lýsigögn