Skráningarfærsla handrits

Lbs 2742 4to

Bréfasafn Jóns á Gautlöndum ; Ísland, 1830-1890

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Athugasemd

D-Halldór. Bréfin eru flokkuð og skráð.

Bréfasafnið er í átta öskjum undir safnmörkunum Lbs 2741-2748 4to. Nöfn helstu bréfritara má finna í fyrsta aukabindi handritaskráarinnar bls. 45-48.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Án blaðsíðutals (margvíslegt brot).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur, sjá bréfritara.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 19. öld.
Aðföng

Gjöf frá Jóni Jónssyni frá Gautlöndum 1938.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 28. janúar 2025 ; Handritaskrá, 1. aukabindi, bls. 45-48.

Lýsigögn
×

Lýsigögn