D-Halldór. Bréfin eru flokkuð og skráð. Bréfasafnið er í átta öskjum undir safnmörkunum Lbs 2741-2748 4to. Nöfn helstu bréfritara má finna í fyrsta aukabindi handritaskráarinnar bls. 45-48.
Pappír.
Gjöf frá Jóni Jónssyni frá Gautlöndum 1938.
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 28. janúar 2025 ; Handritaskrá, 1. aukabindi, bls. 45-48.