Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 2675 4to

Dialectica ; Ísland, 1588

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-122v)
Dialectica
Titill í handriti

Dialectica útlögð úr latínu á þýsku af Ortolpho Fuchsperger af Ditmoning, en úr þýsku á norrænu af Magnúsi Jónssyni.

Ábyrgð

Þýðandi : Magnús Jónsson

Athugasemd

Titilblað með hendi Páls Pálssonar stúdents.

Aftan við liggur brot úr lækningabók með hendi síra Jóns Arasonar í Vatnsfirði (sums staðar á þýsku, og þá líklega höfð út úr því máli).

Efnisorð
2 (123r-178v)
Lækningabók
Titill í handriti

In nomine Iesu. I. Höfuðverkjur

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Örn með skjöld með tveimur skálínum fyrir brjósti, lítið skjaldarmerki með hermesarkrossi og fangamarki WR fyrir neðan (innrauð mynd í vatnsmerkjagrunni) // Ekkert mótmerki ( v, vii, xi, xv, 2, 6, 12, 14, 20, 22, 26, 32, 34 , 40, 42, 56).

Blaðfjöldi
i + 178 + ii blöð (190 mm x 130 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd (að mestu) ; skrifarar:

Magnús Jónsson

Jón Arason

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1588 og um 1640.
Ferill

Aðalbókin hefur verið í eign niðja þýðandans, Magnúsar prúða, og sést á 1. blaði formálans að Ari Magnússon í Ögri hefur gefið hana 1635 syni sínum, síra Jóni í Vatnsfirði.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Jón Kristinn Einarsson bætti við skráningu 29. desember 2020 ; Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 10. mars 2020 ; Handritaskrá, 1. aukabindi, bls. 32.
Lýsigögn
×

Lýsigögn