Skráningarfærsla handrits

Lbs 2516 4to

Dagbækur Níelsar Jónssonar ; Ísland, 1893-1934

Innihald

Dagbók Níelsar Jónssonar júní til desember 1912
Athugasemd

Dagbækurnar samanstanda af 49 mismunandi handritum undir safnmörkunum Lbs 2503-2550 4to. Í vantar frá 1. mars 1896 til ársloka 1898 og allt árið 1904.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Blaðsíðutal 95-183 (228 mm x 185 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Níels Jónsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1893-1934.
Ferill
Keypt í maí 1935 af Guðrúnu Bjarnadóttur, ekkju Níelsar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. aukabindi, bls. 14.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 10. janúar 2022.

Notaskrá

Höfundur: Davíð Ólafsson
Titill: Frá degi til dags : dagbækur, almanök og veðurbækur 1720-1920
Umfang: s. 325
Höfundur: Halldór Jónsson, Níels Jónsson
Titill: Sýnisbók íslenskrar alþýðumenningar ; 1, Bræður af Ströndum : Dagbækur, ástarbréf, almenn bréf, sjálfsævisaga, minnisbækur og samtíningur frá 19. öld
Ritstjóri / Útgefandi: Sigurður Gylfi Magnússon
Umfang: s. 323
Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn