Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 2445 4to

Forsög til en beskrivelse af de islandske isbjærge ; Ísland, 1815

Tungumál textans
danska

Innihald

(1r-71r)
Forsög til en beskrivelse af de islandske isbjærge
Titill í handriti

Forsög til en physik, geographisk og historisk beskrivelse over de islandske is-bjærge. I anledning af en reise til de förnemste af samme i aarene 1792, 1793 og 1794. Af Svend Paulsen district-chirurg i Skaftafells sysler i Island.

Athugasemd

Eiginhandarrit. Gjöf Sveins til Dr. Eb. Hendersons

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
71 blað (188 mm x 150 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd, skrifari:

Sveinn Pálsson

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, 1815.

Aðföng

Keypt 1932 af bóksölum Levin&Munksgaard í Kaupmannahöfn.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 25. október 2022 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi , bls. 316.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn