Endurrituð og aukin 1897 af höfundinum. Dagbækurnar samanstanda af 19 bindum undir safnmörkunum Lbs 2216-2234 4to.
Í viðauka aftan við dagbókina, skrifuðum 1897-1900, eru orðalistar, mannlýsing og ítarleg tafla yfir kveðskap Magnúsar.
Pappír.
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 289-290.
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 27. apríl 2023.