Skráningarfærsla handrits

Lbs 2216 4to

Dagbækur Magnúsar Hj. Magnússonar ; Ísland, 1890-1916

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Dagbók Magnúsar Hj. Magnússonar 1893-1894
Athugasemd

Endurrituð og aukin 1897 af höfundinum.

Dagbækurnar samanstanda af 19 bindum undir safnmörkunum Lbs 2216-2234 4to.

Efnisorð
2
Kvæðaskrá
Athugasemd

Í viðauka aftan við dagbókina, skrifuðum 1897-1900, eru orðalistar, mannlýsing og ítarleg tafla yfir kveðskap Magnúsar.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Mörg blaðsíðutöl (200 mm x 165 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Magnús Hj. Magnússon

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1890-1916.
Ferill
Keypt 1929 af Gunnari M. Magnússyni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 289-290.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 27. apríl 2023.

Notaskrá

Höfundur: Davíð Ólafsson
Titill: Frá degi til dags : dagbækur, almanök og veðurbækur 1720-1920
Umfang: s. 325
Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn