Skráningarfærsla handrits

Lbs 2087 4to

Personalia Jóns Árnasonar ; Ísland, 1850-1885

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Personalia og samtíningur Jóns Árnasonar
Athugasemd

Alls 5 handrit, Lbs 2086-2090 4to.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Án blaðsíðutals (margvíslegt brot).
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu; skrifari:

Jón Árnason

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, um 1850-1885.

Aðföng

Lbs 2044-2112 4to gjöf Dr. Þorvalds Thoroddsens samkvæmt arfleiðsluskrá, þessi hluti handritanna var afhentur 1925.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 19. apríl 2021 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi , bls. 273.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn