Detaljer om håndskriftet

PDF
PDF

Lbs 1927 4to

Hymnodia Sacra ; Island, 1742

Fuld titel

Hymnodia Sacra eður ein hjartnæm andleg söngbók. Innihaldandi útvalda og góða, gamla og nýja kristilega og listilega söngva. Samantekin og uppskrifuð af séra Guðmundi Högnasyni presti á Vestmannaeyjum. Anno Christi MDCCXLII (1r)

Bemærkning
Umfjöllun um handritið er að finna í eftirfarandi ritum: Bjarni Þorsteinsson: Íslenzk þjóðlög. Hallgrímur Pétursson: Ljóðmæli 1 Hallgrímur Pétursson: Ljóðmæli 2 Hallgrímur Pétursson: Ljóðmæli 3 Hallgrímur Pétursson: Ljóðmæli 4
Tekstens sprog
islandsk

Indhold

1 (2r-6v )
Formáli
Rubrik

Kristinn lesari. Guð veri meður oss

Incipit

Það sem hinn heilagi Páll postuli heiðinna þjóða bíður Eph. 5. Uppfyllist af anda og tali hver við annan …

Bemærkning

Á eftir formálanum stendur þessi vísa:

Vísa dróttkveðin:

Söngva siðugt mengi

svo færi til æru

Guði, láti geðið

góðsamt, fylgja hljóðum.

Munnur orðin inni

efli rómur hljóminn

hjartað helgra snerti,

háleitt efni mála.

Tekstklasse
2 (7r-47v)
I. Parturinn. Um guðlega þekkingu
Tekstklasse
2.1 (7r-19v)
1. Um þann Herrans guðdóm
Bemærkning

16 sálmar.

Tekstklasse
2.1.1 (7r-7v )
Himneskur herra faðir
Rubrik

1. sálmur. Um Guðs veru

Incipit

Himneskur herra faðir / hver allra kóngur er …

Melodi

Jesús Guðs son eingetinn

Explicit

… allt það sem kann að anda / á þinn lofstír að vanda / amen iðkum vér það.

Bemærkning

6 erindi.

Tekstklasse
2.1.2 (7v-8r )
Faðir á himnum há
Rubrik

2. sálmur. Um h[eilaga] þrenning

Incipit

Faðir á himnum há / herrann alvaldi …

Melodi

Sólin upprunnin er

Explicit

… syngur lof um láð / lífguð öll þinni náð / manneskjan meður.

Bemærkning

3 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á neðsta streng. Formerki: b. Upphafs- og lokatónn: d. Tóntegund: d-moll.

Tekstklasse
2.1.3 (8r-8v )
Krenktur á dug, dapur að nauð
Rubrik

3. sálmur. Heilagrar þrenningar ákall

Incipit

Krenktur á dug, dapur að nauð …

Melodi

Ó Jerúsalem upp til þín

Explicit

… þín dýrð ei þverr / æfinlegt syngist lofið þér.

Bemærkning

4 erindi.

Tekstklasse
2.1.4 (8v-9v )
Ó Guð, ó Jesú, ó andinn hár
Rubrik

4. sálmur. Heilagrar þrenningar verulegt ákall

Incipit

Ó Guð, ó Jesú, ó andinn hár / óbrjálað hugvitið síð og ár …

Melodi

Með sínum tón

Explicit

… hér af augum séð, enda ósýnileg / uppl. h. l. mig.

Bemærkning

4 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á næstneðsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: c, lokatónn: f. Tóntegund: lýdísk.

Tekstklasse
2.1.5 (9v-10r )
Ó Guð, ó Jesú Kriste
Rubrik

5. sálmur. Sama efnis

Incipit

Ó Guð, ó Jesú Kriste / ó Guðs heilagur andi …

Melodi

Að yðka gott með æru

Explicit

… gefa kraft er allan má / upplýs mig að ég seðjist / etc.

Bemærkning

5 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fimm nótnastrengir. C-lykill á næstefsta streng. Formerki: b. Upphafstónn: d, lokatónn: e. Tóntegund: e-lókrísk.

Tekstklasse
2.1.6 (10r-11r )
Konungur vor kæri
Rubrik

6. sálmur. Um Guð föður

Incipit

Konungur vor kæri / faðir himnanna …

Melodi

Sæll dagur sá

Explicit

… þeim í þín mynd / þroskist og drottinn trúir / hæst hjálpráð.

Bemærkning

5 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fimm nótnastrengir. C-lykill á miðstreng í fyrri helmingi lagsins, færist síðan á næstneðsta streng. Formerki: b. Upphafs- og lokatónn: g. Tóntegund: g-dórísk.

Tekstklasse
2.1.7 (11r-12r )
Jesú sæti gleðin gæða
Rubrik

7. sálmur. Um Guðs son Jesúm

Incipit

Jesú sæti gleðin gæða / góði Jesú trúar ljós …

Melodi

Hjarta, þankar, hugur, sinni

Explicit

… vertu minn í eymdum nauða / ég skal þinn í lífi og dauða.

Bemærkning

6 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á næstefsta streng, f-lykill á neðsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: h, lokatónn: g. Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
2.1.8 (12r-13r )
Einka réttlæltið, eðla blómið Jesús
Rubrik

8. sálmur. Sama efnis

Incipit

Einka réttlætið, eðla blómið Jesús / Guðs son mín gæti, góði hirðir Jesús …

Melodi

Með sínum tón

Explicit

… börnum Kristum bæri / að bífala sig þér, Jesú.

Bemærkning

13 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á næstefsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: h, lokatónn: a. Tóntegund: a-moll.

Tekstklasse
2.1.9 (13r-14v)
Einn herra ég best ætti
Rubrik

9. sálmur. Sama efnis

Incipit

Einn herra ég best ætti / er mínar syndir bar …

Melodi

Með sínum tón

Explicit

… minn lausnara megi ég lofa / mig leysti frá andarneyð.

Bemærkning

10 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fimm nótnastrengir. C-lykill á næstefsta streng. Formerki: b. Upphafs- og lokatónn: g. Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
2.1.10 (14v-15r )
Guðs son situr á gylltum stól
Rubrik

10. sálmur. Sama efnis

Incipit

Guðs son situr á gylltum stól / glaðara skín en tungl og sól …

Melodi

Á þér herra hef ég nú von

Explicit

… mitt lífsins skeið / og líknar deyð / legg ég það á þinn vilja.

Bemærkning

12 erindi.

Tekstklasse
2.1.11 (15r-16r )
Ó Jesú herra hreinn
Rubrik

11. sálmur. Sama efnis

Incipit

Ó Jesú herra hreinn / hjálparinn manna einn …

Melodi

Ó Jesú elsku hreinn

Explicit

… þá að fer andláts kíf, örugg vertu mín hlíf.

Bemærkning

14 erindi.

Nótnastrengir án nótna.

Tekstklasse
2.1.12 (16r-16v)
Ó þú ágæta, eðla nafnið Jesús
Rubrik

12. sálmur. Sama efnis

Incipit

Ó þú ágæta, eðla nafnið Jesús / og þann ilm sæta sem af þér leggur, J. …

Melodi

Guð er minn hirðir

Explicit

… blóð benja þinna / blæði yfir mig Jesús.

Bemærkning

3 erindi.

Tekstklasse
2.1.13 (16v-17r )
Jesús er sætt lyf sálnanna
Rubrik

13. sálmur. Sama efnis

Incipit

Jesús er sætt lyf sálnanna / Jesús er best ljós mannanna …

Melodi

Jesú þín minning mjög sæt er

Explicit

… ó Jesú, sé þér ætið skírð / ó Jesú, heiður lof og dýrð.

Bemærkning

14 erindi.

Tekstklasse
2.1.14 (17r-18v)
Minning þín mér í hjarta
Rubrik

14. sálmur. Um Jesú nafn

Incipit

Minning þín mér í hjarta / minn Jesú sæti …

Melodi

Drekkum af brunni náðar

Explicit

… fullkomnan allt eflandi / æra sé þér og frægð.

Bemærkning

12 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fimm nótnastrengir. C-lykill á miðstreng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: a. Tóntegund: a-moll.

Tekstklasse
2.1.15 (18v-19r )
Guðs helgi andi
Rubrik

15. sálmur. Um Heilagan anda

Incipit

Guðs helgi andi, heiður þinn / hágöfgast þitt nafn …

Melodi

Upp, upp statt í nafni Jesú

Explicit

… mun uppvekja lífs til / þá lofa þig / þinn fyrir kærleiks yl.

Bemærkning

4 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fimm nótnastrengir. C-lykill á næstefsta streng, f-lykill á næstneðsta streng. Formerki: b. Upphafs- og lokatónn: g. Tóntegund: g-dórísk.

Tekstklasse
2.1.16 (19r-19v )
Andi Guðs er allra volaðra styrkur
Rubrik

16. sálmur. Sama efnis

Incipit

Andi Guðs er allra volaðra styrkur / hann einn mun þér himnaleiðtoginn merktur …

Melodi

Með sínum tón

Explicit

… lof hans ei dvín / hjá lýð þeim sigur ber.

Bemærkning

1 erindi.

Nótur eru við sálminn.

Fimm nótnastrengir. C-lykill á miðstreng. Ekkert formerki. Upphafstónn: c, lokatónn: h. Tóntegund: lókrísk.

Tekstklasse
2.2 (19v-28v)
2. Um sköpunina
Bemærkning

7 sálmar.

Tekstklasse
2.2.1 (19v-20r)
Sebaoth, drottinn dýr
Rubrik

1. sálmur. Um Guðs sex daga verk

Incipit

Sebaoth, drottinn dýr / dásemdar verk þín skír …

Melodi

Og einn af englum sjö

Explicit

… lát mig svo eftir á / eilífa hvíld með þér fá.

Bemærkning

8 erindi.

Nótnastrengir án nótna.

Tekstklasse
2.2.2 (20v-23r)
Mikils ætti ég aumur að akta
Rubrik

2. sálmur. Um englana

Incipit

Mikils ætti ég aumur að akta / ást og miskunn Guðs míns góða …

Melodi

Með sínum tón

Explicit

… svikafullur púkans ári / í díkið elds láttu hann detta.

Bemærkning

24 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fimm nótnastrengir. C-lykill á næstefsta streng, f-lykill á næstneðsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: e, lokatónn: a. Tóntegund: a-moll.

Tekstklasse
2.2.3 (23r-24r)
Frægsti frumsmiður þess
Rubrik

3. sálmur. Um ljósið. Prudent

Incipit

Frægsti frumsmiður þess / fölrauða næturljóss …

Melodi

Með sínum tón

Explicit

… myrða vill oss nótt sem dag / yfir oss æ ert þú / ástarskjól þitt. Amen.

Bemærkning

8 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fimm nótnastrengir. C-lykill á miðstreng. Formerki: b. Upphafs- og lokatónn: f. Tóntegund: F-dúr.

Tekstklasse
2.2.4 (24r-24v)
Leiðtogi lífsins skær
Rubrik

4. sálmur. Dæmi með öðrum hætti

Incipit

Leiðtogi lífsins skær / ljóss góði höfundur …

Melodi

Með sama tón.

Explicit

… verandi aldur með /eilífur með öldum.

Bemærkning

7 erindi.

Tekstklasse
2.2.5 (24v-25r)
Guði sé heiður og eilíf þökk
Rubrik

5. sálmur. Um Guðs fyrirhyggju líkamlega

Incipit

Guði sé heiður og eilíf þökk en sorgin fari / sem oss hefur gefið mat og drykk …

Melodi

Í dag er Kristur upprisinn

Omkvæd

Gloria tibi Domine.

Explicit

… sitjum og blífum í guðs frið. ://:

Bemærkning

12 erindi.

Tekstklasse
2.2.6 (24bisv-27r)
Heilagi drottinn himnum á
Rubrik

6. sálmur. Um Guðs fyrirhyggju andlega

Incipit

Heilagi drottinn, himnum á / heiðrað og lofað sé nafn þitt …

Melodi

Vak upp syndari, gef að gaum

Explicit

… lofi æ Guð mitt líf og önd / líka á minni dauðastund.

Bemærkning

21 erindi.

Nótnastrengir án nótna, en miða með laginu hefur verið bætt við síðar.25bisv

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á næstefsta streng, f-lykill á neðsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: f. Tóntegund: lýdísk.

Tekstklasse
2.2.7 (27r-28v)
Andi Guðs eilífur er
Rubrik

7. sálmur. Viðlíks efnis. Gyllini stafróf

Incipit

Andi Guðs eilífur er / er yfir himin og jörð sér …

Melodi

Með sínum tón

Explicit

… öll skepnan, englar og menn / amen, þig vegsami drottinn.

Bemærkning

23 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á næstefsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: g. Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
2.3 (28v-24r)
3. Um endurlausnina
Bemærkning

18 sálmar.

Tekstklasse
2.3.1 (28v-29v)
Frábæra, bæra
Rubrik

1. sálmur. Um Jesú holdlegan

Incipit

Frábæra, bæra, sjá lofs hörpunnar hljóð skæra …

Melodi

Með sínum tón

Explicit

… hinn mesti, mesti / minnstan allra gjörði sig / minnstan allra etc.

Bemærkning

6 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á næstefsta streng, f-lykill á neðsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: a, lokatónn: g. Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
2.3.2 (29v-30v)
Immanúel oss í nátt
Rubrik

2. sálmur. Sama efnis

Incipit

Immanuel oss í nátt / eðla barnið fæddist …

Melodi

Með sínum tón

Explicit

…og Satans höfuð sundur þrykkt / í sínum manndóm gæti.

Bemærkning

8 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. F-lykill á næstefsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: d, lokatónn: c. Tóntegund: C-dúr.

Tekstklasse
2.3.3 (30v-31v)
Hvað flýgur mér í hjarta blítt
Rubrik

3. sálmur. Sama efnis

Incipit

Hvað flýgur mér í hjarta blítt / hvað sé ég nýtt …

Melodi

Borinn er sveinn í Betlehem

Explicit

…hans einkason ég þvísa á / þá ástgjöf há. / Amen, hallelúja.

Bemærkning

21 erindi.

Tekstklasse
2.3.4 (32r-33r)
Hvað morgunstjarnan skín nú skært
Rubrik

4. sálmur. Sama efnis

Incipit

Hvað morgunstjarnan skín nú skært / skrýdd náð og sannleik drottins kært …

Melodi

Ó herra guð, ég þakka þér

Explicit

… Amen, amen kom fagurbúna / fagnaðarkrúna / tef ei lengi / því ég þreyi / að fá þitt gengi.

Bemærkning

7 erindi.

Tekstklasse
2.3.5 (33r-34r)
Mér vertu Jesú velkominn
Rubrik

5. sálmur. Sama efnis.

Incipit

Mér vertu Jesú velkominn / velgjörða besti faðirinn …

Melodi

Endurlausnarinn vor, Jesú Krist

Explicit

… gjörvöll þín gæska / góð sem vildi ég æskja /amen, Immanúel.

Bemærkning

19 erindi.

Tekstklasse
2.3.6 (34r-34v)
Í dag eitt blessað barn er borið
Rubrik

6. sálmur. Sama efnis

Incipit

Í dag eitt blessað barn er / borið og fætt í heiminn …

Melodi

Með sínum tón. Sjá Graduale

Explicit

… af hug biðjum þig hver og einn / lát oss í friði lifa.

Bemærkning

4 erindi.

Tekstklasse
2.3.7 (35r-35v)
Ó ver velkomið árið nýtt
Rubrik

7. sálmur. Nýárssöngur

Incipit

Ó ver velkomið, árið nýtt / allmarga blessan færði hitt …

Melodi

Endurlausnarann Jesú Krist

Explicit

… Guð gefi mönnum / gott ár með honum / ver velkomið nýtt ár.

Bemærkning

11 erindi.

Tekstklasse
2.3.8 (35v-37r)
Árið hýra, nú hið nýja
Rubrik

8. sálmur. Nýársbæn

Incipit

Árið hýra, nú hið nýja / náðargóður sendi landi voru Guð …

Melodi

Lausnarinn Jesús lýðinn kunni

Explicit

… honum ég einum oss afhendi / amen, sendi / yður Jesús árið nýtt.

Bemærkning

9 erindi.

Nótnastrengir án nótna.

Tekstklasse
2.3.9 (37r-38r)
Árið nýtt nú á
Rubrik

9. sálmur. Sama efnis

Incipit

Árið nýtt nú á / í nafni Jesú sæta …

Melodi

Svo sem gler, sýnist mér

Explicit

…kunni á kross falla /svo kremdi hjartað mæði / náð Guðs það græði.

Bemærkning

13 erindi.

Tekstklasse
2.3.10 (38r)
Árið nýtt gefi gott
Rubrik

10. sálmur. Sama efnis

Incipit

Árið nýtt gefi gott / guð af náð oss …

Melodi

Himna vor

Explicit

… engla þín / oss frá pín / öllum hlífa.

Bemærkning

3 erindi.

Tekstklasse
2.3.11 (38r-38v)
Ó Jesú þér æ viljum vér
Rubrik

11. sálmur. Um Jesú pínu

Incipit

Ó Jesú þér æ viljum vér / vegsemd og heiður játa …

Melodi

Með sínum tón.

Explicit

…þig virti þjón / vorar hún syndir særa / þú etc..

Bemærkning

3 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fimm nótnastrengir. C-lykill á miðstreng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: c. Tóntegund: C-dúr.

Tekstklasse
2.3.12 (38v-38v)
Pínu míns Jesú minnisstæð
Rubrik

12. sálmur. Sama efnis

Incipit

Pína míns Jesú minnisstæð / magnlega ströng og harla skæð …

Melodi

Minnstu ó maður á minn deyð

Explicit

… hans að njóta hjálpa þú mér / hef ég þá nóg, æra sé þér.

Bemærkning

12 erindi.

Tekstklasse
2.3.13 (39v-41v)
Hver hjálpast vilt og haldast við
Rubrik

13. sálmur. Sama efnis

Incipit

Hver hjálpast vilt og haldast við / himneska sátt og eilíft lífið …

Melodi

Með sama tón

Explicit

… að lifa og deyja í þér / og mína er dýrt leystir önd / í friðinn tak á dauðastund.

Bemærkning

30 erindi.

Tekstklasse
2.3.14 (41v-43r)
Kær Jesú Kriste, kom þú nú til mín
Rubrik

14. sálmur. Sama efnis

Incipit

Kær Jesú Kriste / kom þú nú til mín …

Melodi

Með sínum tón

Explicit

… þar sé æra, heiður hár / hér meðan bærist landa skjár / versin næri um eilíf ár. / Amen. Hósíanna.

Bemærkning

9 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Neðst á síðu 41v stendur NB, og þar vantar nokkrar nótur í lagið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á næstefsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: c. Tóntegund: C-dúr.

Tekstklasse
2.3.15 (43r-43v)
Traustið mitt og hjástoð hreina
Rubrik

15. sálmur. Um Jesú upprisu

Incipit

Traustið mitt og hjástoð hreina / herra Jesú læknir meina …

Melodi

Með tón sem krosskveðjur

Explicit

… lofa skal ég þig með gleði / herra Jesú héðan af.

Bemærkning

5 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. F-lykill á næstefsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: f. Tóntegund: lýdísk.

Tekstklasse
2.3.16 (43v-44v)
Sálna og sólar sólin
Rubrik

16. sálmur. Sama efnis

Incipit

Sálna og sólar sólin / sætt líf, ljómanna ljóminn …

Melodi

Kristur reis upp frá dauðum

Explicit

… lofum hann fyrst í lifi hér / lofum hann síðan þar hann er / lofaður sé Guð.

Bemærkning

12 erindi.

Tekstklasse
2.3.17 (44v-45r)
Kristur til himna upp fór
Rubrik

17. sálmur. Um Jesú uppstigningu

Incipit

Kristur til himna upp fór / sitjandi hátt yfir englakór …

Melodi

Kristur reis upp frá dauðum

Explicit

… herrann Jesús af heimi gekk / hann enda gjöf sínum fékk. / Kyr.

Bemærkning

4 erindi.

Tekstklasse
2.3.18 (45r-45v)
Oft minnist þín önd mín
Rubrik

18. sálmur. Um Jesú friðþægingu

Incipit

Oft minnist þín önd mín, ó Jesú Krist …

Melodi

Ó Jesú minn ég finn

Explicit

… mildin guðdómleg / svo megi ég lofa þig / ó Jesú, um dægur eilífleg.

Bemærkning

5 erindi.

Tekstklasse
2.4 (45v-47bisr)
4. Um helgunina
Bemærkning

5 sálmar.

Tekstklasse
2.4.1 (45v-46r)
Ó sæti Jesú mitt sálarlíf
Rubrik

1. sálmur. Bæn um Heilagan anda

Incipit

Ó sæti Jesú mitt sálarlíf, sálarlíf, sálarlíf …

Melodi

Ó herra Guð, ég hrópa á þig

Explicit

… ég sofna héðan sætt í þér, //: //: //: sigurvegari minn.

Bemærkning

3 erindi.

Tekstklasse
2.4.2 (46r-46v)
Tala vil ég í sérhvert sinn
Rubrik

2. sálmur. Sama efnis

Incipit

Tala vil ég í sérhvert sinn / svo lengi bærist munnurinn …

Melodi

Kristur líður nú heyra skal

Explicit

… sem þitt lofið margfaldi, um endalausar aldir.

Bemærkning

7 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: g. Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
2.4.3 (46v-47r)
Maragt þó að oss ami hér
Rubrik

3. sálmur. Um helgunina

Incipit

Margt þó að oss ami hér / af oss gleðisöng heimtir …

Melodi

Með sínum tón

Explicit

… himneskan svo hreppum frið / þá heim viðskiljum.

Bemærkning

7 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. F-lykill á næstefsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: e, lokatónn: c. Tóntegund: C-dúr.

Tekstklasse
2.4.4 (47r-47v)
Hallelúja, allt fólk nú á
Rubrik

4. sálmur. Sama efnis

Incipit

Hallelúja, allt fólk nú á, með sætri raust, að syngja traust …

Melodi

Með sínum tón. Sjá Graduale

Explicit

… eins sem er skeð / í upphafi er / nú jafnan og um aldir sé.

Bemærkning

3 erindi.

Nótnastrengir án nótna.

Tekstklasse
2.4.5 (47bisr)
Sannlega Guðs orð sýnir mér
Rubrik

5. sálmur. Sama efnis

Incipit

Sannlega Guðs orð sýnir mér / svo sem postulinn vitni ber …

Melodi

Allfagurt ljós oss birtist brátt

Explicit

… að ég sem blómgað aldintré / æfinlega fyrir þér sé.

Bemærkning

7 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á næstefsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: g. Tóntegund: mixólýdísk.

Sálmurinn ásamt lagi er skráður á viðbótarmiða.

Tekstklasse
3 (47v-69r)
II. Parturinn. Um kristilega kirkju
Tekstklasse
3.1 (47v-54r)
1. Um kristnina
Bemærkning

9 sálmar.

Tekstklasse
3.1.1 (47v-48r)
Þá Ísrael fór af Egyptó
Rubrik

1. sálmur. Sálmur Davíðs CXIV

Incipit

Þá Ísrael fór af Egyptó / og hús Jakobs sig í burtu bjó …

Melodi

Með sínum tón

Explicit

… féllu í vötnin víð sem sjá / og í vatnsbrunna steinum brá. / Hallelúja, hallelúja.

Bemærkning

2 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á næstefsta streng, f-lykill á neðsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: f. Tóntegund: lýdísk.

Tekstklasse
3.1.2 (48r-48v)
Kær er mér sú hin mæta frú
Rubrik

2. sálmur. Apoc. 12

Incipit

Kær er mér sú, hin mæta frú / úr minni kann síðst að ganga …

Melodi

Með sínum tón

Explicit

… Guð vill þó gæta / og föður sig finna láta.

Bemærkning

3 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fimm nótnastrengir. C-lykill á næstefsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: c, lokatónn: a. Tóntegund: a-moll.

Tekstklasse
3.1.3 (48v-49v)
Og einn af englum sjö
Rubrik

3. sálmur. Apoc. 21

Incipit

Og einn af englum sjö / er skálir síðustu hafði í hendi sér …

Melodi

Með sínum tón

Explicit

… brunni vatns bænum af / víst fyrir Kristí það gaf.

Bemærkning

6 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á næstefsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: a. Tóntegund: a-moll.

Tekstklasse
3.1.4 (49v-50v)
Minn munnur syngur
Rubrik

4. sálmur. Jesaja 26

Incipit

Minn munnur syngur / streng stillir fingur …

Melodi

Með sínum tón

Explicit

… dýrð, dýrðarherra / dýrð, heiður, æra / varir, skal vera //:

Bemærkning

17 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á næstefsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn h, lokatónn: g. Tóntegund: Mixólýdísk.

Tekstklasse
3.1.5 (50v-51v)
Lausnarinn Jesús lýðinn kunni
Rubrik

5. sálmur

Incipit

Lausnarinn Jesús lýðinn kunni / leiða fyrst í góða höfn …

Melodi

Með sínum tón

Explicit

… heilagur andi er gefinn oss góður / það gilda fóður / ganga mun, þó hamli margt.

Bemærkning

6 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fimm nótnastrengir. C-lykill á miðstreng. Ekkert formerki. Upphafstónn c, lokatónn: h. Tóntegund: lókrísk.

Tekstklasse
3.1.6 (51v-52v)
Vakið upp, því oss vekur ein raust
Rubrik

6. sálmur

Incipit

Vakið upp, því oss vekur ein raust …

Melodi

Með sínum tón

Explicit

… af því yrkjum vér Jo Jo Jo / eilíft in dulci jubilo.

Bemærkning

3 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fimm nótnastrengir. C-lykill á næstefsta streng, f-lykill á næstneðsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: d. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
3.1.7 (52v-53r)
Ég veit eina brúði skína
Rubrik

7. sálmur

Incipit

Ég veit eina brúði skína / innra furðu bjart …

Melodi

Með sínum tón

Explicit

…sólu hana klætt / ert þann allan sóma / ekki get ég rætt.

Bemærkning

5 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fimm nótnastrengir. C-lykill á næstefsta streng, f-lykill á næstneðsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn c, lokatónn: e. Tóntegund: frýgísk.

Tekstklasse
3.1.8 (52bisv-53v)
Kannist við kristnir menn
Rubrik

8. sálmur

Incipit

Kannist við kristnir menn / klofning er orðin tvenn …

Melodi

Síst skorta sönglist má

Explicit

… mig frá veröldu ven / völt lát mig ei elska fen / svo þig lofi um eilífð, amen.

Bemærkning

2 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Upphaf lagsins vantar á uppphaflegu nótnastrengina, en er á miða sem bætt hefur verið við eftir á. Efst á honum stendur: Svo á þessi sálmur að nóterast

Fimm nótnastrengir. C-lykill á efsta streng, f-lykill á miðstreng. Ekkert formerki. Upphafstónn d, lokatónn: e. Tóntegund: frýgísk.

Tekstklasse
3.1.9 (53v-54r)
Guð faðir, kristni geym þú þína
Rubrik

9. sálmur. Bæn fyrir kristninni

Incipit

Guð faðir, kristni geym þú þína / grandvarlega um þessa tíma …

Melodi

Vakið upp, því oss vekur ein raust

Explicit

… Hallelúja, tign þína tjá / hver tunga á / göfugleg sé þér gloríá.

Bemærkning

4 erindi.

Tekstklasse
3.2 (54r-59v)
2. Um orðin og sakramentin
Bemærkning

6 sálmar.

Tekstklasse
3.2.1 (54r-55v)
Ó Jesú, Guðs hinn sanni son
Rubrik

1. sálmur. Um Guðs orð

Incipit

Ó Jesú, Guðs hinn sanni son / syndugan heyr þú mig …

Melodi

Með sínum tón

Explicit

… himnanna ljós þín líkn ei þverr / lífið eilífa gef þú mér. Amen.

Bemærkning

10 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á næstefsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn a, lokatónn: g. Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
3.2.2 (55r-56r)
Allir sem eruð þyrstir
Rubrik

2. sálmur. Sama efnis. Jesaja 55

Incipit

Allir sem eruð þyrstir / og eftir huggun lystir …

Melodi

Hann svarar lasta gjörðum.

Explicit

…lofgjörð um aldir alda / útvaldir honum gjalda / það sanntrúaðra safn.

Bemærkning

14 erindi.

Tekstklasse
3.2.3 (56r-57r)
Lifandi Guð sem lést mig sjá
Rubrik

3. sálmur. Sama efnis

Incipit

Lifandi Guð sem lést mig sjá / ljós þinna sannleiks orða …

Melodi

Jesús sem að oss frelsaði

Explicit

… þitt nafn lofi minn andi / æ meðan lifi ég á jörð / eður í föðurlandi.

Bemærkning

6 erindi.

Tekstklasse
3.2.4 (57r-58r)
Allir í Jesú nafni
Rubrik

4. sálmur. Viðlíks efnis

Incipit

Allir í Jesú nafni / embætti byrjum vort …

Melodi

Oss lát þinn anda styrkja

Explicit

… svo afturkomi ei tómt til hans / heldur áveiti færi / og leiði oss til himnaranns.

Bemærkning

11 erindi.

Tekstklasse
3.2.5 (58r-58bisr)
Heiðri drottin vor hrörnuð sál
Rubrik

5. sálmur. Um sakramentin

Incipit

Heiðri drottin vor hrörnuð sál / hans fyrir raust og öflugt mál …

Melodi

Heiðrum vorn guð af hug og sál

Explicit

… yfirvöldunum sendi grið / hann gefi oss öllum himna frið.

Bemærkning

7 erindi.

Niðurlag sálmsins er á viðskeyttum miða.

Tekstklasse
3.2.6 (59r-59v)
Lifandi Jesú, lausnin fróm
Rubrik

6. sálmur. Sama efnis

Incipit

Lifandi Jesú, lausnin fróm og lífsins blóm / sem færðir oss þann fagra hljóm …

Melodi

Borinn er sveinn í Betlehem

Explicit

… lifandi Jesú láttu mér / lukkast hjá þér / að lifa um aldir.

Bemærkning

8 erindi.

Tekstklasse
3.3 (59v-63v)
3. Um barnalærdóminn
Bemærkning

8 sálmar.

Tekstklasse
3.3.1 (59v-60r)
Drottinn sendi nú anda sinn
Rubrik

1. sálmur. Um orðsins framgang

Incipit

Drottinn sendi nú anda sinn / ást og náð …

Melodi

Vor herra Jesús vissi það

Explicit

… svo sálarfögnuð erfum vér / og styrki oss allt til enda.

Bemærkning

2 erindi.

Tekstklasse
3.3.2 (60r-60v)
Óttastu barn mitt einan Guð
Rubrik

2. sálmur. Fræðin öll

Incipit

Óttastu barn mitt, einan Guð / óvirð ei hans nafn og boð …

Melodi

Heiðrum vorn Guð og hug og sál

Explicit

… þín sára deyð / þér sé lof, dýrð og þökkin greið.

Bemærkning

5 erindi.

Tekstklasse
3.3.3 (60v)
Guðs sem heilög boðorð hljóða
Rubrik

3. sálmur. Boðorðin

Incipit

Guðs sem heilög boðorð bjóða / breyta áttu, kristinn maður …

Melodi

Lausnarinn Jesús lýðinn kunni

Explicit

… manndráp, hór, stuld, lygi ljóta / lysting fljóta / höldsins forna forðast trú.

Bemærkning

1 erindi.

Tekstklasse
3.3.4 (60v-61v)
Og trúna á guð einan
Rubrik

4. sálmur. Trúarjátningin

Incipit

Og trúna á guð einan / örugga setja gjöri …

Melodi

Kom faðir hæsti herra

Explicit

…en lífið eilíft hafi / öll hin Kristí réttrúuð.

Bemærkning

12 erindi.

Tekstklasse
3.3.5 (61v-62r)
Faðir vor sem á himnum hátt
Rubrik

5. sálmur. Drottinleg bæn

Incipit

Faðir vor sem á himnum hátt / heim ert Guð alleina …

Melodi

Anda þinn Guð, mér gef þú víst

Explicit

… þín er dýrð í sannleika / amen svo sé nú í nafni vors Jesú ://:

Bemærkning

9 erindi.

Nótnastrengir án nótna.

Tekstklasse
3.3.6 (62r-63r)
Kristna þjóðin þessa minnist
Rubrik

6. sálmur. Skírnarinnar sakramentum

Incipit

Kristna þjóðin þessa minnist / þakklát sínum Guði finnist …

Melodi

Heimsins þjóð í öllum áttum

Explicit

… Guð minn síðan líta náum / þitt hjálpræði himnum á.

Bemærkning

13 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á næstefsta streng. Formerki: b. Upphafs- og lokatónn: g. Tóntegund: g-dórísk.

Tekstklasse
3.3.7 (63r-63v)
Lausnarinn Jesú lof sé þér
Rubrik

7. sálmur. Altarisins sakramentum

Incipit

Lausnarinn Jesú lof sé þér / líkn fyrir þá sem veittir mér …

Melodi

Kristó, höfund míns hjálpræðis

Explicit

… Krists dauða nú / kunngjöra þar til kemur þú.

Bemærkning

4. erindi.

Nótnastrengir án nótna.

Tekstklasse
3.3.8 (63v)
Vér biðjum þig, ó Jesú Krist
Rubrik

8. sálmur. Um orðsins ávöxt

Incipit

Vér biðjum þig, ó Jesú Krist / í vor hjörtu vel innrætist …

Melodi

Vor herra Jesús vissi það

Explicit

… lifa og deyja, að erfum vér / frið með frelsara vorum.

Bemærkning

1 erindi.

Tekstklasse
3.4 (64r-69r)
4. Um kristninnar stéttir.
Bemærkning

8 sálmar.

Tekstklasse
3.4.1 (64r-64v)
Yfirvald vísa, vors Guðs þjónustu menn
Rubrik

1. sálmur. Áminning til stéttanna

Incipit

Yfirvald vísa, vors Guðs þjónustu menn / allir upprísa, eigið sem sofið enn …

Melodi

Ýmissa stétta

Explicit

… herra þér síðan líki / erfi fyrir annan Krist / í sælu guði hjá. ://:

Bemærkning

5 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fimm nótnastrengir. C-lykill á næstefsta streng, f-lykill á næstneðsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: c, lokatónn: f. Tóntegund: lýdísk.

Tekstklasse
3.4.2 (65r-66v)
Virðulegir vísdómsmenn
Rubrik

2. sálmur. Um kennidóms stéttina

Incipit

Virðulegir vísdómsmenn / vors Guðs prestar fróðu …

Melodi

Immanúel oss í nátt

Explicit

… yður stríði í himnaher / herrans blóðið rauða.

Bemærkning

17 erindi.

Tekstklasse
3.4.3 (66v-67r)
Mikilli farsæld mætir sá
Rubrik

3. sálmur. Um hjónastéttina Sálmar Davíðs CXXVIII

Incipit

Mikilli farsæld mætir sá / maður sem óttast Guð …

Melodi

Vor herra Jesús vissi það

Explicit

… og elliprúður auk alls góðs / elskanleg börn þín sjá.

Bemærkning

1 erindi.

Tekstklasse
3.4.4 (67r-67v)
Ó farsæll þrisvar og framar
Rubrik

4. sálmur. Sami með öðrum hætti

Incipit

Ó farsæll þrisvar og framar / ótti Guðs þeim geðgróinn var …

Melodi

Með sínum tón

Explicit

… Ísaks niðja afsprengið / auðgað gleði og frið með.

Bemærkning

7 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: g. Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
3.4.5 (67-68r)
Farsæll maðurinn sérhver er sá
Rubrik

5. sálmur. Sami með öðrum hætti

Incipit

Farsæll maðurinn sérhver er sá / sem drottins hvílir ótti hjá …

Melodi

Með sínum tón

Explicit

… fólk Guðs Ísraels einnig sjá / í friðar ... sé þar hjá.

Bemærkning

7 erindi.

Tekstklasse
3.4.6 (68r-68v)
Sem vegfarendur vanir að reisa
Rubrik

6. sálmur. Reisubæn

Incipit

Sem vegfarendur vanir að reisa / víkjum að götum fornum …

Melodi

Með sínum tón.

Explicit

… list með og leikum / helgra við hlutdeildar kjör.

Bemærkning

8 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á næstefsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: g. Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
3.4.7 (68v-69r)
Drottins hægri hönd
Rubrik

7. sálmur. Bæn fyrir öðrum

Incipit

Drottins hægri hönd / haldist yfir þér …

Melodi

Rís upp drottins dýrð

Explicit

… gæfu og lán þér sendi / sál íf og æra / sé í drottins hendi.

Bemærkning

1 erindi.

Tekstklasse
3.4.8 (69r)
Jesús með yður jafnan sé
Rubrik

8. sálmur. Sama efnis

Incipit

Jesús með yður jafnan sé / Jesús með sinni náðinni …

Melodi

Heiðrum vér Guð af hug og sál

Explicit

… Jesús sem færir allt í lag / Jesús sjái vorn allra hag.

Bemærkning

1 erindi.

Tekstklasse
4 (69r-169r)
III. Parturinn. Um guðrækilegt framferði
Tekstklasse
4.1 (69r-95v)
1. Um iðranar angrið.
Bemærkning

19 sálmar.

Tekstklasse
4.1.1 (69r-70r)
Í þinni ógna bræði
Rubrik

1. sálmur. Sálmur Davíðs VI

Incipit

Í þinni ógna bræði / ó Guð hverja ég hræðist …

Melodi

Lausnarann lasta gjörðu

Explicit

… sneypan þá mjög fljótt taki / og eyðist allir brátt.

Bemærkning

10 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fimm nótnastrengir. C-lykill á miðstreng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: a. Tóntegund: a-moll.

Tekstklasse
4.1.2 (70r-71v)
Ó Guð minn herra aumka mig
Rubrik

2. sálmur. Sálmur Davíðs VI

Incipit

Ó Guð minn herra aumka mig / eilíf gæskan þín mæði þig …

Melodi

Með sínum tón

Explicit

… aumir, syndugir biðjum vér / hjálpa oss ævinlega.

Bemærkning

6 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fimm nótnastrengir. C-lykill á næstefsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: e. Tóntegund: frýgísk.

Leiðréttingar á textanum eru skrifaðar inn á 70r-70v

Tekstklasse
4.1.3 (71v-73r)
Umvend þér með iðraninni
Rubrik

3. sálmur

Incipit

Umvend þér með iðraninni / umvend þér til Guðs af rót …

Melodi

Með sínum tón

Explicit

… auðgandi náð á jarðríki / oss, og loksins himnaríki

Bemærkning

15 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á næstefsta streng, f-lykill á neðsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: g, lokatónn: f. Tóntegund: lýdísk.

Tekstklasse
4.1.4 (73r-74v)
Miskunnarfaðirinn mildi
Rubrik

4. sálmur

Incipit

Miskunnarfaðirinn mildi / minnstu á Krist, þinn son …

Melodi

Dagur í austri öllum

Explicit

… eignist þó eitt sinn deyi / eilíft fagnaðarár.

Bemærkning

16 erindi.

Tekstklasse
4.1.5 (74v-75v)
Ó Jesú elsku hreinn
Rubrik

5. sálmur

Incipit

Ó Jesú elsku hreinn / æðri þér finnst ei neinn …

Melodi

Með sínum tón

Explicit

… lof fyrir þitt lánað pund / lúkist þér alla stund.

Bemærkning

20 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fimm nótnastrengir. F-lykill á miðstreng. Formerki: b. Upphafstónn: g, lokatónn: b. Tóntegund: b-lýdísk.

Tekstklasse
4.1.6 (76r-78r)
Mörg nú hryggir hugann pín
Rubrik

6. sálmur

Incipit

Mörg nú hryggir hugann pín / herra Guð það náði …

Melodi

Með sínum tón

Explicit

… yfirvinnum börn helguð / þar svo lifum / þar að líka deyjum.

Bemærkning

23 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórar nótnastrengir. F-lykill á næstefsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: c, lokatónn: f. Tóntegund: lýdísk.

Tekstklasse
4.1.7 (78r-79v)
Hugsan kalda hef ég að halda
Rubrik

7. sálmur

Incipit

Hugsan kalda, hef ég að halda um hörmung alda / í hjarta mínu fyrr og síð …

Melodi

Með sínum tón

Explicit

… oss eflandi í ástarbandi / stöðug standi / stjórn þín yfir kristnum lýð.

Bemærkning

19 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á næstefsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: h. Tóntegund: lókrísk.

Tekstklasse
4.1.8 (79v-80v)
Drottinn góði guð
Rubrik

8. sálmur

Incipit

Drottinn góði guð / nú gjörist ég manneskja mikið angruð …

Melodi

Far heimur, far sæll

Explicit

…auðmjúklega ég þig um allt þetta bið / og eilífan frið.://

Bemærkning

10 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fimm nótnastrengir. C-lykill á miðstreng, f-lykill á neðsta streng. Formerki: b. Upphafstónn: g, lokatónn: c. Tóntegund: g-dórísk / C-dúr. Svo virðist sem formerkið eigi aðeins við upphaf lagsins.

Tekstklasse
4.1.9 (80v-82r)
Ó ég manneskjan auma
Rubrik

9. sálmur.

Incipit

Ó ég manneskjan auma / erfitt mér ganga vill …

Melodi

Með sínum tón

Explicit

… allt eins það einnig ber / anði heilagur þér / einn Guð yfir allar þjóðir, og þjóðir.

Bemærkning

16 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng, f-lykill á næstneðsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: g, lokatónn: f. Tóntegund: lýdísk.

Tekstklasse
4.1.10 (82r-83r)
Plagað trega hjartað hrellda
Rubrik

10. sálmur

Incipit

Plagað trega hjartað hrellda / hörmulega barmar sér …

Melodi

Sæti Guð, minn sanni faðir

Explicit

… rénar táraregnið mitt / reiknast þegar syndin kvitt / boðið þygg ég brúðkaup þitt.

Bemærkning

8 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fimm nótnastrengir. C-lykill á miðstreng, f-lykill á neðsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: c. Tóntegund: C-dúr.

Tekstklasse
4.1.11 (83r-84v)
Upp líttu sál mín og um sjá þig vel
Rubrik

11. sálmur

Incipit

Upp líttu sál mín og um sjá þig vel / því að kominn ég tel …

Melodi

Með sínum tón

Explicit

… og gjör sem þú vilt / svo geti ég einasta hjá fordæmingu stillt.

Bemærkning

24 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. F-lykill á næstneðsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: f, lokatónn: g. Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
4.1.12 (84v-86r)
Ó Jesú eðla blómi
Rubrik

12. sálmur

Incipit

Ó Jesú eðla blómi / einasta vonin mín …

Melodi

Með sínum tón

Explicit

… lán eykur hrun klækja / vín lækja, von rekja / veg hin drjúgu ár.

Bemærkning

10 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á næstefsta streng. Formerki: b. Upphafs- og lokatónn: b. Tóntegund: b-lýdísk.

Tekstklasse
4.1.13 (86r-88r)
Gæskuríkasti græðari minn
Rubrik

13. sálmur

Incipit

Gæskuríkasti græðari minn / gef mér í hjartað andann þinn …

Melodi

Ó herra Guð, ég þakka þér

Explicit

… hljóðið klingi, hjartað syngi / hátt lof drottni / æfinlega svo aldrei þrotni.

Bemærkning

14 erindi.

Tekstklasse
4.1.14 (88r-90v)
Ó drottinn, ég meðkenni mig
Rubrik

14. sálmur

Incipit

Ó drottinn, ég meðkenni mig / margfaldlega syndugan …

Melodi

Með sínum tón

Explicit

… svo ekki má / nokkur neyðin mig pína.

Bemærkning

22 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á næstefsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: d, lokatónn: g. Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
4.1.15 (90v-92r)
Guð faðir góður, Guð þolinmóður
Rubrik

15. sálmur

Incipit

Guð faðir góður / Guð þolinmóður …

Melodi

Þér þakkir gjörum

Explicit

… þökk þúsundfalda / þér mun ég gjalda / um aldir alda.

Bemærkning

22 erindi.

Tekstklasse
4.1.16 (92r-93v)
Mér væri skyldugt að minnast á þrátt
Rubrik

16. sálmur

Incipit

Mér væri skyldugt að minnast á þrátt / minnar sálar fátækt og stóran vanmátt …

Melodi

Með sínum tón

Explicit

… láttu mig aldrei ljúfur Guð minn / losna frá þér.

Bemærkning

10 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fimm nótnastrengir. C-lykill á næstefsta streng, f-lykill á næstneðsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: a, lokatónn: e. Tóntegund: frýgísk.

Tekstklasse
4.1.17 (93v-94v)
Heilagi Guð, þig hrópa ég á
Rubrik

17. sálmur

Incipit

Heilagi Guð, þig hrópa ég á / með hjartans þrá og hrygga brá …

Melodi

Ó herra Guð, ég hrópa á þig.

Explicit

… vegsemd er raust af visku kaust ://: verði þér ætíð skírð.

Bemærkning

7 erindi.

Tekstklasse
4.1.18 (94v-94r)
Réttvísi Guð í reiði mér
Rubrik

18. sálmur

Incipit

Réttvísi Guð í reiði mér / refsa ei því ég veikur er …

Melodi

Nú bið ég Guð, þú náðir mig

Explicit

… komi þér af mér / kærleiks prís / kominn þá er í Paradís.

Bemærkning

4 erindi.

Tekstklasse
4.1.19 (95r-95v)
Abrahams, Ísaks, Ísraelsfeðra
Rubrik

19. sálmur. Bæn Manassis konungs

Incipit

Abrahams, Ísaks, Ísraelsfeðra mín / Guð almættis alhags / orðsins með krafti þín …

Melodi

Þér drottinn þakka ég

Explicit

… þjóðir þig skulu prísa / um eilífð þá sem aldrei þverr.

Bemærkning

10 erindi.

Tekstklasse
4.2 (95v-121r)
2. Um trúnaðartraustið
Bemærkning

28 sálmar.

Tekstklasse
4.2.1 (95v-96v)
Hver sér fast heldur við herrann dag og nátt
Rubrik

1. sálmur. Sálmur Davíðs XCI

Incipit

Hver sér fast heldur við herrann dag og nátt / og hreiðrast hrelldur hans undir skuggamátt …

Melodi

Með sínum tón

Explicit

… um eilífð alla í æðstri dýrð hjá sér / í æðstri dýrð hjá sér.

Bemærkning

9 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fimm nótnastrengir. C-lykill á næstefsta streng, f-lykill á næstneðsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: c, lokatónn: e. Tóntegund: frýgísk.

Tekstklasse
4.2.2 (96v-98r)
Hver sem að reisir hæga byggð
Rubrik

2. sálmur. Sami með öðrum hætti

Incipit

Hver sem að reisir hæga byggð / hæsta guðs skjóli undir …

Melodi

Með sínum tón

Explicit

… aukist lofið og virðing þín / með heiðran h.eilags anda.

Bemærkning

10 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fimm nótnastrengir. C-lykill á miðstreng. Ekkert formerki. Upphaf- og lokatónn: c. Tóntegund: C-dúr.

Tekstklasse
4.2.3 (98r-98v)
Hjartað fagnandi gleður sig
Rubrik

3. sálmur. Söngur Önnu, móður Samúels

Incipit

Hjartað fagnandi gleður sig, minn Guð í þér / mitt horn í þér / upphafið er …

Melodi

Allra Jesú endurlausn

Explicit

… Drottinn veraldar dæmir enda drottin vorn / trúi ég syng / smurða hefja horn.

Bemærkning

16 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á næstefsta streng. Formerki: b. Upphafstónn f, lokatónn: g. Tóntegund: g-dórísk.

Tekstklasse
4.2.4 (98v-100r)
Mitt hjarta gleðst í Guði
Rubrik

4. sálmur. Sami, með öðrum hætti

Incipit

Mitt hjarta gleðst í Guði / sem glöggt skal róma …

Melodi

Drekkum af brunni náðar

Explicit

… síð og ár lof vanda það / sem honum sálminn / Anna Samúels móðir kvað.

Bemærkning

11 erindi.

Tekstklasse
4.2.5 (100r-100v)
Guði lof skalt önd mín inna
Rubrik

5. sálmur. Sálmur Davíðs CIII

Incipit

Guði lof skalt önd mín inna / og hans nafni hvað finnst með mér …

Melodi

Á einn Guð vil ég trúa

Explicit

… mín önd skal gjarna geyma / í Guði lofi hverjum stað.

Bemærkning

4 erindi.

Tekstklasse
4.2.6 (100v-102r)
Guð þinn og herra einn yfir allt
Rubrik

6. sálmur. Sami með öðrum hætti

Incipit

Guð þinn og herra einn yfir allt / önd mín dýrka og heiðra skalt …

Melodi

Ó Guð minn herra, aumka mig

Explicit

… sem heyrir til hans stjórn og mátt / mín sál drottni lof syngi.

Bemærkning

6 erindi.

Tekstklasse
4.2.7 (102r-103r)
Upp til fjallanna, augun mín
Rubrik

7. sálmur. Sálmur Davíðs CXXI

Incipit

Upp til fjallanna, augun mín / í allri hef ég sorg og pín …

Melodi

Minn herra Jesú, maður og Guð.

Explicit

… og hlífð þér veiti hraustlega / héðan af og eilíflega.

Bemærkning

8 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á næstefsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn c, lokatónn: f. Tóntegund: lýdísk.

Tekstklasse
4.2.8 (103r)
Anda ég mínum og augum leit
Rubrik

8. sálmur. Sami með öðrum hætti

Incipit

Anda ég mínum og augum leit / á Guð í hæðir himna …

Melodi

Guð miskunni nú öllum oss

Explicit

… Herra Guð faðir hlífð þín sé,

Bemærkning

2 erindi og jafnvel upphaf hins þriðja.

Neðst á síðunni stendur NB, en engin athugasemd fylgir. Virðist vísa til þess að fyrsta vísuorð 3. erindis er skráð, en framhald vantar.

Tekstklasse
4.2.9 (103v-104r)
Önd mín og sála upp sem fyrst
Rubrik

9. sálmur. Sálmur Davíðs. CXLVI

Incipit

Önd mín og sála upp sem fyrst / allsherjar Guð að lofa …

Melodi

Með sínum tón

Explicit

… honum skal Síon best sem kann / sætt hallelúja og syngja.

Bemærkning

5 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fimm nótnastrengir. F-lykill á miðstreng. Ekkert formerki. Upphafstónn f, lokatónn: d. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
4.2.10 (104r-104v)
Til Guðs ég set málefnið mitt
Rubrik

10. sálmur

Incipit

Til Guðs ég set málefnið mitt / mína því getur harma stytt …

Melodi

Með sínum tón

Explicit

… þá heim við skil / héðan því fús ég fara vil.

Bemærkning

4 erindi.

Titill er skrifaður yfir sálminum, sem strikað hefur verið yfir.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. F-lykill á næstneðsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: g. Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
4.2.11 (104v-105r)
Til Guðs mitt traust alleina er
Rubrik

11. sálmur. Symbol. Reg: Christ: III

Incipit

Til Guðs mitt traust alleina er / angri kann af mér henda …

Melodi

Með sínum tón

Explicit

… síðan hans lúður vakna við / í eilífri gleði. Amen.

Bemærkning

3 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á næstneðsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: a, lokatónn: d. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
4.2.12 (105r-106r)
Á einum Guði er allt mitt traust
Rubrik

12. sálmur

Incipit

Á einum Guði er allt mitt traust / engu skal ég því kvíða …

Melodi

Guð bið ég nú að gefa mér ráð

Explicit

… al. dr. h. h. / hjálpi mér æfinlega.

Bemærkning

8 erindi.

Tekstklasse
4.2.13 (106r-106v)
Hjartað kátt, höfum þó gangi stirt
Rubrik

13. sálmur

Incipit

Hjartað kátt, höfum þó gangi stirt / ljómar brátt ljósið, þó nú sé myrkt …

Melodi

Blíði Guð, börnum þínum ei gleym

Explicit

… og þreyja, þeyja og þola vel / það yfirvinnum ://.

Bemærkning

4 erindi.

Tekstklasse
4.2.14 (106v-107v)
Eins og sitt barn, faðir ástargjarn
Rubrik

14. sálmur

Incipit

Eins og sitt barn, faðir ástargjarn / örmum gjörir að spenna …

Melodi

Með sínum tón.

Explicit

… í heim von mín / há fín / nær árin linna.

Bemærkning

10 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. F-lykill á næstneðsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: g. Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
4.2.15 (107v-108v)
Fagna frelsað hjarta
Rubrik

15. sálmur

Incipit

Fagna frelsað hjarta / fékk þér lækning bjarta …

Melodi

Með sínum tón

Explicit

… með andvarp ljóst ég mig legg / ei framar syrgi / og mín augun byrgi.

Bemærkning

8 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fimm nótnastrengir. C-lykill á miðtreng í fyrstu og þriðju (síðustu) línu. Í miðlínu er c-lykill á næstneðsta streng og g-lykill á næstefsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn d, og lokatónn: g. Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
4.2.16 (108v-109v)
Mildi Jesú meyjar sæði
Rubrik

16. sálmur

Incipit

Mildi Jesú meyjar sæði / mitt einasta bauð hjálpræði …

Melodi

Góði Jesú, lífsins ljómi

Explicit

… þínum friðarfaðmi rauða / fel ég mig í lífi og dauða. Amen, hallelúja.

Bemærkning

9 erindi.

Tekstklasse
4.2.17 (109v-110v)
Svo var Guðs elskan sæt við heim
Rubrik

17. sálmur

Incipit

Svo var Guðs elskan sæt við heim ://: //://: / að son gaf eingetinn …

Melodi

Ó herra Guð ég hrópa á þig

Explicit

… þrenning fríðri fljótt sé skírð ://: fleiri en grasið á jörð.

Bemærkning

15 erindi.

Tekstklasse
4.2.18 (110v-111r)
Ó Jesú mitt yndi
Rubrik

18. sálmur

Incipit

Ó Jesú mitt yndi / ó hjartans blíðlyndi …

Melodi

Fagna frelsað hjarta

Explicit

… þoli ég smán og þunga raun / ertu þótt ég ánauð fyndi / Ó Jesú, mitt yndi.

Bemærkning

6 erindi.

Tekstklasse
4.2.19 (111r-112v)
Ég þakka góði guð minn þér
Rubrik

19. sálmur. Þakklæti trúaðra

Incipit

Ég þakka góði guð minn þér / fyrir gæsku og miskunn þína …

Melodi

Ef Guð er oss ei sjálfur hjá

Explicit

… í friðarins höfn þig finnum vér / og fáum þér þar behalda ://: blessaður um aldir alda.

Bemærkning

12 erindi.

Tekstklasse
4.2.20 (112v-113v)
Sæll Jesú sæti / sól og föðurljómi
Rubrik

20. sálmur. Bæn trúaðra

Incipit

Sæll Jesú sæti / sól og föðurljómi / bestur ágæti, girndin manns og sómi …

Melodi

Guð er minn hirðir

Explicit

… gæsku þína reyna / góði Guð og maður / græðarinn allra meina.

Bemærkning

6 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fimm nótnastrengir. C-lykill á miðstreng, f-lykill á neðsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: c, lokatónn: h. Tóntegund: lókrísk.

Tekstklasse
4.2.21 (113v-114v)
Á þér herra hef ég nú von
Rubrik

21. sálmur. Sama efnis. Sálmur Davíðs XXXI

Incipit

Á þér herra hef ég nú von / hjálp svo yfir mér engin smán …

Melodi

Með sínum tón

Explicit

… veit þú oss Guð / fylgi og frið / fyrir Jesúm Kristum. Amen.

Bemærkning

7 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fimm nótnastrengir. C-lykill á miðstreng. Formerki: b. Upphafs- og lokatónn: g. Tóntegund: g-dórísk

Tekstklasse
4.2.22 (114v-115v)
Jesú Kriste þig kalla ég á
Rubrik

22. sálmur. Sama efnis

Incipit

Jesú Kriste þig kalla ég á / kvein mitt bið ég þig heyra …

Melodi

Með sínum tón

Explicit

… sjáir þú hún mig sæki mjög / síst minnist þó vinnast láta.

Bemærkning

5 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fimm nótnastrengir. C-lykill á næstefsta streng. Formerki: b. Upphafstónn: a, lokatónn: d. Tóntegund: d-moll.

Tekstklasse
4.2.23 (115v-116r)
Allt mitt ráð til Guðs ég set
Rubrik

23. sálmur. Sama efnis

Incipit

Allt mitt ráð til Guðs ég set / á mér sinn viljann verða lét …

Melodi

Guðs son kallar, komið til mín

Explicit

… við synd og kvöl oss forða þú / og gef oss útför góða.

Bemærkning

5 erindi.

Tekstklasse
4.2.24 (116r-117r)
Ó Jesú hýr, mín hjálpin skýr
Rubrik

24. sálmur. Sama efnis

Incipit

Ó Jesú hýr, mín hjálpin skýr í heimi hér / ég ákalla þig, annastu mig …

Melodi

Ó Jesú minn ég finn

Explicit

… sú dýrkun há sé drottins fólki hjá / Deo Gloria. Amen, amen, hallelúja.

Bemærkning

5 erindi.

Tekstklasse
4.2.25 (117r-117v)
Blessaði faðir, brjóstið mitt
Rubrik

25. sálmur. Huggun frelsaðra

Incipit

Blessaði faðir, brjóstið mitt / banaspjót dauðans kvelur …

Melodi

Ef Guð er oss ei sjálfur hjá

Explicit

… yfirgefur þú aldrei mig / í ljósi friðar bið ég þig / leyf mér ég loksins búi.

Bemærkning

6 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á næstefsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: c, lokatónn: a. Tóntegund: a-moll.

Tekstklasse
4.2.26 (118r-119r)
Dásamleg frægð þín drottinn er
Rubrik

26. sálmur.Huggun veiktrúaðra

Incipit

Dásamleg frægð þín drottinn er / daglegri náð þú býtir mér …

Melodi

Heyrið þau tíu heilög boð.

Explicit

… áður mig blessar ekki má / ég þér sleppa í burt mér frá. Hallelúja.

Bemærkning

10 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á næstefsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: g. Tóntegund: mixólýdísk.

Einu b (formerki) hefur seinna verið bætt inn í lagið með blýanti. Á spássíu á 118r stendur „séð í Hólabók 1619“. Gæti verið með hendi Sr. Bjarna Þorsteinssonar.

Tekstklasse
4.2.27 (119r-120r)
Komið, upp hefjum hásan róm
Rubrik

27. sálmur. Um andlega gleði

Incipit

Komið, upp hefjum hásan róm / hreyfðir úr sorgardjúpi …

Melodi

Hver sem að reisir hæga byggð

Explicit

… engla og manna raustin klár / syngjandi listugt leiki.

Bemærkning

12 erindi.

Tekstklasse
4.2.28 (120r-121r)
Jesú sleppa ég vil eigi
Rubrik

28. sálmur

Incipit

Jesú sleppa ég vil eigi / er útgaf mér sjálfan sig …

Melodi

Með sínum tón.

Explicit

… annað fari allt sinn veg / ekki sleppi Jesú ég.

Bemærkning

8 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á næstefsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: d, lokatónn: g. Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
4.3 (121r-139v)
3. Um endurbótina
Bemærkning

13 sálmar.

Tekstklasse
4.3.1 (121r-122v)
Rís mér hugur við heimi
Rubrik

1. sálmur. Um heimsins foraktan

Incipit

Rís mér hugur við heimi / hatað fæ ég hann ekki þó …

Melodi

Með sínum tón

Explicit

… hyggnum munu heilnæm ráð / til hvers eins best þéna.

Bemærkning

11 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fimm nótnastrengir. C-lykill á næstefsta streng, f-lykill á næstneðsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: g, lokatónn: f. Tóntegund: mixólýdísk, þrátt fyrir lokatóninn.

Tekstklasse
4.3.2 (122v-123v)
Svo sem gler, sýnist mér
Rubrik

2. sálmur. Sama efnis

Incipit

Svo sem gler, sýnist mér / sælan hál veraldar …

Melodi

Með sínum tón

Explicit

… stunda grið Guð við / að geyma sálu þjáða / geym góðra ráða.

Bemærkning

9 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á næstefsta streng, f-lykill á neðsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: g, lokatónn: f. Tóntegund: lýdísk.

Tekstklasse
4.3.3 (123v-124r)
Hverfa happs tímar
Rubrik

3. sálmur. Sama efnis

Incipit

Hverfa happs tímar / höfuð sundlar kvilla …

Melodi

Svo sem gler sýnist mér

Explicit

… fjær fer / framar meir að nefna / rót rauna efna.

Bemærkning

5 erindi.

Tekstklasse
4.3.4 (124r-125r)
Blíðsinnuðum börnum
Rubrik

4. sálmur. Um heims ósiði

Incipit

Blíðsinnuðum börnum / birtast eiga góð …

Melodi

Með sínum tón

Explicit

… nýtt að nema gjörn / Guð vor börnin blessi.

Bemærkning

11 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fimm nótnastrengir. C-lykill á næstefsta streng, f-lykill á næstneðsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: c, lokatónn: f. Tóntegund: lýdísk.

Á spássíu við lagið er skrifað með blýanti orðið „Stássmey“, líklega með hendi Séra Bjarna Þorsteinssonar.

Tekstklasse
4.3.5 (125r-127r)
Ástunda maður allra best
Rubrik

5. sálmur. Um Siða bót. Gyllini Stafróf

Incipit

Ástunda maður allra best / ástsemd drottins að nota …

Melodi

Herra Guði í himinríki

Explicit

… hans syni og helgum anda / af öllum tungum ætíð skírð / amen, látum svo standa.

Bemærkning

30 erindi.

Tekstklasse
4.3.6 (127r-129v)
A og ö, upphaf og endi
Rubrik

6. sálmur. Sama efnis. Gyllini stafróf

Incipit

A og ö, upphaf og endi / er vor Guð sem ritning kenndi …

Melodi

Góði Jesú, lífsins ljómi

Explicit

… fyrr en oss er í moldu kastað / sæll er sá í drottni deyr.

Bemærkning

25 erindi.

Tekstklasse
4.3.7 (129v-131v)
Á einn Guð settu allt þitt traust
Rubrik

7. sálmur. Sama efnis. Gyllini stafróf

Incipit

Á einn Guð settu allt þitt traust / aðstoð mannlegri trúðu laust …

Melodi

Ó þú þrefalda eining blið

Explicit

… bið jafnan Guð að gefa þér náð / góð og heilnæm að stunda ráð.

Bemærkning

26 erindi.

Tekstklasse
4.3.8 (131v-134v)
Auga þitt settu sál mín á
Rubrik

8. sálmur. Sama efnis. Gyllini stafróf

Incipit

Auga þitt, settu sál mín á / sigurverk lausnarans …

Melodi

Hvar mundi vera hjartað mitt

Explicit

… æra sé sögð og sungin þér / sæti Jesú, amen.

Bemærkning

25 erindi.

Tekstklasse
4.3.9 (134v-136r)
Þér drottinn þakka ég þýðri af hjartansgrund
Rubrik

9. sálmur. Sálmur Davíðs IX. Um Guðs dóma

Incipit

Þér drottinn þakka ég / þýðri af hjartansgrund / verkin þín voldugleg …

Melodi

Með sínum tón

Explicit

… sé þeir dauðlegir menn / heiður þér herra gerist / um eilífar aldir, amen.

Bemærkning

15 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á næstefsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: h. Tóntegund: lókrísk.

Tekstklasse
4.3.10 (136r-137r)
Heyr þú mín sá og hugleið það
Rubrik

10. sálmur. Um andlegt líf

Incipit

Heyr þú mín sál og hugleið það / hjá þér svo megi finna stað …

Melodi

Heiðrum vér Guð af hug og sál

Explicit

… leiðir þar inn sjöfalda dyggð / helgandi mína hjartans byggð.

Bemærkning

11 erindi.

Tekstklasse
4.3.11 (137r-138r)
Viltu maður, í völtum heim
Rubrik

11. sálmur. Um andlegar dyggðir

Incipit

Viltu maður, í völtum heim / veginum ganga rétt á þeim …

Melodi

Einn tíma var sá auðugur mann

Explicit

… lær að þekkja þinn lausnarann / lifandi í trú svo nafn þitt hann / skrifað i himna hefur rann.

Bemærkning

6 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fimm nótnastrengir. C-lykill á næstefsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: a, lokatónn: e. Tóntegund: frýgísk.

Tekstklasse
4.3.12 (138r-138v)
Prýði veraldar, prjál og dramb
Rubrik

12. sálmur. Um eftirbreyting Kristí

Incipit

Prýði veraldar, prjál og dramb / postulum ekki knúðir pín…

Melodi

Vak upp syndari, gef að gaum

Explicit

… minnstu mín dýrðar sanna sól / sjá veit mér þig um eilíf ár.

Bemærkning

5 erindi.

Tekstklasse
4.3.13 (138v-139v)
Hæsta lof af hjartans grunni
Rubrik

13. sálmur. Bænarsöngur

Incipit

Hæsta lof af hjartans grunni / hér segi ég af önd og munni …

Melodi

Með sínum tón

Explicit

…blessaðan meðal þinna lýða / leyf mér Jesú að lesa fríða / lofgjörð þér eilífa tíð.

Bemærkning

10 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. F-lykill á næstefsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: d, lokatónn: h. Tóntegund: lókrísk.

Tekstklasse
4.4 (139v-161r)
4. Um mótlætið
Bemærkning

20 sálmar.

Tekstklasse
4.4.1 (139v-140r)
Hug minn hef ég til þín
Rubrik

1. sálmur. Hryggðar klögun

Incipit

Hug minn hef ég til þín / heilagi drottinn minn …

Melodi

Með sínum tón

Explicit

… böl með og þungan kross / mál er að linni mæðu hans / minn Guð það veittu oss

Bemærkning

5 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. F-lykill á næstefsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: , lokatónn: f. Tóntegund: lýdísk.

Tekstklasse
4.4.2 (140r-141v)
Herra Jesú, heyr þú mína hjartans bæn
Rubrik

2. sálmur. Sama efnis

Incipit

Herra Jesú, heyr þú mína hjartans bæn / og sáran trega …

Melodi

Mikils ætti ég aumur að akta

Explicit

… vísu þessa vel svo vanda / vegsemd sé þar allra handa / himnesk hátignin hreina.

Bemærkning

14 erindi.

Tekstklasse
4.4.3 (141v-142v)
Öll lukka gleri líkust er
Rubrik

3. sálmur. Sama efnis

Incipit

Öll lukka gleri líkust er / laus og stygg að reyna…

Melodi

Guð bið ég nú að gefa mér ráð

Explicit

… /lifnað hver vel vandi / svo síðar við hans hægri hlið / himnaarfar standi.

Bemærkning

erindi.

Tekstklasse
4.4.4 (142v-143r)
Þrengist ég mjög í heimi hér
Rubrik

4. sálmur. Sama efnis

Incipit

Þrengist ég mjög í heimi hér / hjálpi Guð mér …

Melodi

Eilífi Guð og faðir minn

Explicit

… ó Jesú minn / lát þrælinn þinn / sigra í þér / óvina allan her.

Bemærkning

5 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fimm nótnastrengir. C-lykill á miðstreng. Formerki: b. Upphafs- og lokatónn: g. Tóntegund: g-dórísk.

Tekstklasse
4.4.5 (143r-144r)
Ó hvað sannlega satt það er
Rubrik

5. sálmur. Sama efnis

Incipit

Ó hvað sannlega satt það er / sem Job um mannsins lífið tér …

Melodi

Á þér herra hef ég nú von

Explicit

… ytra barátta síðan er / míns og Paulus réð inna://.

Bemærkning

17 erindi.

Tekstklasse
4.4.6 (144r-145r)
Guð bið ég nú að gefa mér ráð
Rubrik

6. sálmur. Kross andvarpan

Incipit

Guð bið ég nú að gefa mér ráð / og greiða minn veg til besta …

Melodi

Með sínum tón

Explicit

… nú og jafnan sér fleygja / lát mig af öllu fari frí / í friði minn Jesú deyja.

Bemærkning

7 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fimm nótnastrengir. C-lykill á efsta streng, f-lykill á miðstreng. Formerki:b. Upphafs- og lokatónn: f. Tóntegund: F-dúr.

Tekstklasse
4.4.7 (145r-146v)
Mörg vill hryggja hugann pín
Rubrik

7. sálmur. Sama efnis

Incipit

Mörg vill hryggja hugann pín / ánauðir styggja, en afbrot liggja á önd mín …

Melodi

Með sínum tón

Explicit

…Þér sé dýrð fyrir þetta lán / ó Jesú skírð / fyrir utan rýrðir. Amen.

Bemærkning

21 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fimm nótnastrengir. C-lykill á miðstreng. Formerki:b, Upphafs- og lokatónn: g. Tóntegund: g-dórísk.

Tekstklasse
4.4.8 (146v-148r)
Góði Jesús lífsins ljómi
Rubrik

8. sálmur. Sama efnis

Incipit

Góði Jesús, lífsins ljómi / lausnin manna, engla sómi …

Melodi

Með sama tón

Explicit

… auðinn minn skal aldrei linna / æru þína jafnan kynna / nú og um eilíf ár.

Bemærkning

20 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fimm nótnastrengir. C-lykill á næstefsta streng. Formerki:b. Upphafstónn: b, lokatónn: e. Tóntegund: e-lókrísk.

Tekstklasse
4.4.9 (148r-149v)
Jesú minn, ég bið þig, heyr mig nú
Rubrik

9. sálmur. Sama efnis

Incipit

Jesú minn, ég bið þig heyr mig nú / þrælinn þinn, þrotnaðri hjálpa trú …

Melodi

Blíði Guð

Explicit

… lofi þig lausnari minn / líf mitt og sálin.://:

Bemærkning

10 erindi.

Tekstklasse
4.4.10 (149v-151r)
Heyr mig Jesú, læknir lýða
Rubrik

10. sálmur. Sama efnis

Incipit

Heyr mig Jesú, læknir lýða / lifandi skjól og vonin mín …

Melodi

Með sínum tón

Explicit

… lofa skal ég þig lausnari minn / sem lifi nú fyrir kærleik þinn.

Bemærkning

10 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á næstefsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: d, lokatónn: g. Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
4.4.11 (151r-152r)
Margt er manna bölið
Rubrik

11. sálmur. Sama efnis

Incipit

Margt er manna bölið / misjafnt drukkið ölið …

Melodi

Fagna frelsað hjarta

Explicit

… í helgra gildi / græðarinn mildi / gjalda um aldir, amen.

Bemærkning

11 erindi.

Tekstklasse
4.4.12 (152v-154r)
Lifandi Guð, lifandi Guð
Rubrik

12. sálmur. Sama efnis

Incipit

Lifandi Guð, lifandi Guð / lát mig ei frá þér falla …

Melodi

Ó Jesú þér, æ viljum vér

Explicit

… þrá talað heitt / þar sé dýrð veitt / þú Guð Zebaoth dýrstur.://:

Bemærkning

18 erindi.

Tekstklasse
4.4.13 (154r-155r)
Blíði Guð, börnum þínum ei gleym
Rubrik

13. sálmur. Bænar ákall

Incipit

Blíði Guð, börnum þínum ei gleym / veit í nauð, voldugt hjálpráð þeim…

Melodi

Með sínum tón

Explicit

… kvölin þín, kvölin þín, kvölin þín / sár kvittar oss alla.://:

Bemærkning

3 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fimm nótnastrengir. C-lykill á miðstreng. Formerki:b. Upphafstónn: a, lokatónn: g. Tóntegund: g-dórísk.

Tekstklasse
4.4.14 (155r)
Kriste Jesú, kom ég bið
Rubrik

14. sálmur. Sama efnis

Incipit

Kriste Jesú, kom ég bið / kóngur himna ranna …

Melodi

Immanúel oss í nátt

Explicit

… helvíti kvalanna / þína mig við hægri hlið / helgra settu granna.

Bemærkning

3 erindi.

Tekstklasse
4.4.15 (155r-155v)
Leið þú mig Guð og lát mig ei
Rubrik

15. sálmur. Sama efnis

Incipit

Leið þú mig Guð og lát mig ei / leiðast af sjálfs míns þótta …

Melodi

Óvinnanleg borg er vor Guð

Explicit

…hjálpa mót holdi og heim / hjálpa mót óvin þeim / sem veldur vítispínum.

Bemærkning

4 erindi.

Tekstklasse
4.4.16 (156r)
Minn Guð mig virðstu að gleðja
Rubrik

16. sálmur. Sama efnis

Incipit

Minn Guð mig virðstu að gleðja / í mæðu og sorgum hér …

Melodi

Ég veit mína brúði skína

Explicit

… af hvörmum þerrar tár / sífellt þar sál / mín syngur sætasta jubil ár.

Bemærkning

4 erindi.

Tekstklasse
4.4.17 (156v-157r)
Heyr þú Guð barnið góða
Rubrik

17. sálmur. Krossins nytsemdir

Incipit

Heyr þú Guð barnið góða / sem grætur tíðum …

Melodi

Með sínum tón

Explicit

… æ heilagur, heilagur herra / allra vor yndishagur / eilífur dýrðar dagur / þá kann ei þverra.

Bemærkning

17 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á næstneðsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: a. Tóntegund: a-moll.

Tekstklasse
4.4.18 (157v-158v)
Nem þú gjarna Guð að biðja
Rubrik

18. sálmur. Um bænina

Incipit

Nem þú gjarna Guð að biðja / góða barnið, herrans hér …

Melodi

Hjartað, þankar, hugur, sinni

Explicit

… lætur finna Guði þökk / bænrækninnar réttur andi / ráði þar þinn Guð lifandi.

Bemærkning

9 erindi.

Tekstklasse
4.4.19 (159r-160r)
Vil ég nú við þig ræða
Rubrik

19. sálmur. Huggun í krossinum

Incipit

Vil ég nú við þig ræða / vinur minn, þú sem veikur ert …

Melodi

Rís mér hugur við heimi

Explicit

… af alúð til Guðs köllum / þar til vér smökkum dauðans dár / og deyjum frá voða öllum.

Bemærkning

15 erindi.

„Sr. Ól Sönd:“ er skrifað með blýanti við síðasta erindið, líklega með hendi sr. Bjarna Þorsteinssonar.

Tekstklasse
4.4.20 (160r-161r)
Sem vill Jehóva, vilji minn
Rubrik

20. sálmur. Hughreysting í krossinum

Incipit

Sem vill Jehóva vilji minn / viss er í hyggju ranni …

Melodi

Ó Jesú þér æ viljum vér

Explicit

… hungur, dauðinn ég yfirvinn / æra sé drottni samin ://: geymi svo það vill. Amen.

Bemærkning

8 erindi.

Tekstklasse
4.5 (161r-169v)
5. Lofsöngvar
Bemærkning

8 sálmar.

Tekstklasse
4.5.1 (161r-163r)
Blessaður sért þú, góður Guð
Rubrik

1. sálmur. Lofsöngur þriggja manna í Babýlonsofni

Incipit

Blessaður sért þú, góður Guð / Guð þann feður vorir á hétu ugglausir…

Melodi

Með sínum tón

Explicit

… Því margfjöldi miskunnar hans og veldisvegur hár / varir um eilíf ár.

Bemærkning

Ath erindi.

Nótur við fyrsta erindið

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á næstefsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: a. Tóntegund: a-moll.

Tekstklasse
4.5.2 (163r-163v)
Þeir þrír menn sem sátu í eldsins ón
Rubrik

2. sálmur. Sami með öðrum hætti

Incipit

Þeir þrír menn sem sátu, í eldsins ón / svoddan són sungu með háan tón …

Melodi

Blíði Guð, börnum þínum

Explicit

… hefjið hreim, háhljóðum meður, yfir guðum Guð er sá / lofið, etc.

Bemærkning

6 erindi.

Tekstklasse
4.5.3 (164r-164v)
Þér himnar hefið dýrð
Rubrik

3. sálmur. Sálmur Davíðs CXLVIII

Incipit

Þér himnar hefið dýrð / að hún sé drottni skírð …

Melodi

Gleð þig, Guðs sonar brúð

Explicit

… allir hans þjónar hinir / syngið lof allir saman / sætt hallelúja, amen.

Bemærkning

8 erindi.

Tekstklasse
4.5.4 (164v-165r)
Herra, þér skal heiður og virðing greiða
Rubrik

4. sálmur

Incipit

Herra, þér skal heiður og virðing greiða / himinn, vindur, eldur, vatn, land eiða …

Melodi

Með sínum tón

Explicit

… há skal þetta allra stétta /aldrei létta tign hans rétta tóna.

Bemærkning

7 erindi.

Nótur við fyrsta erindið

Fjórir nótnastrengir. F-lykill á næstneðsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: f, lokatónn: g. Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
4.5.5 (165r-166r)
Skyldugt er, skepnan hver, skapara sinn
Rubrik

5. sálmur

Incipit

Skyldugt er, skepnan hver / skapara sinn, lofi dátt / um dag og nátt …

Melodi

Himna rós, leið og ljós

Explicit

… gleði glaum / gef oss þér hjá / Ó Trinitas, unitas, adoranda.

Bemærkning

9 erindi.

Tekstklasse
4.5.6 (166r-167v)
Þér Guð ég þakka skal
Rubrik

6. sálmur

Incipit

Þér Guð, ég þakka skal / og þér lof segja …

Melodi

Kom andi heilagi

Explicit

… Lof, dýrð og þakkir þér / það inni lofið / allt það sem var og er / og verður, gefi.

Bemærkning

30 erindi.

Tekstklasse
4.5.7 (167v-168v)
Kristó Jesú kæra
Rubrik

7. sálmur

Incipit

Kristó Jesú kæra / kætir mig að færa …

Melodi

Með tón sem Maríu vísur

Explicit

… alsæl fagni, ó mín nægð ://: unan og hægð / ei þitt lofið þagni.

Bemærkning

12 erindi.

Nótur við fyrsta erindið

Fimm nótnastrengir. C-lykill á miðstreng og f-lykill á neðsta streng í fyrstu og þriðju línu lagsins, en C-lykill á næstefsta streng og f-lykill á næstneðsta streng í annarri og fjórðu línu. Ekkert formerki. Upphafstónn: h, lokatónn: d. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
4.5.8 (168v-169v)
Æru rödd vor Guð þér gefur
Rubrik

8. sálmur. Lofsöngur Ambrósíusar og Ágústusar

Incipit

Æru rödd vor Guð þér gefur / gjarna drottinn, játum þig …

Melodi

Sæti Guð minn sanni faðir

Explicit

… Drottinn ég vona á þig / aldrei skömm því hæfir mig. / Amen um ár eilífleg.

Bemærkning

10 erindi.

Tekstklasse
5 (170v-208v)
IV. Parturinn. Um hið síðasta
Bemærkning

37 sálmar.

Tekstklasse
5.1 (170r-192v)
1. Um dauðann
Bemærkning

22 sálmar.

Tekstklasse
5.1.1 (170r-172r)
Hugsa ég það hvern einn dag
Rubrik

1. sálmur

Incipit

Hugsa ég það hvern einn dag / þá horfi ég veröld á …

Melodi

Með sínum tón

Explicit

… heyr þú Guð ég hrópa mjög / hugsa ég það hvern dag.

Bemærkning

26 erindi.

Ofarlega á spássíu á 170v stendur: Elia Thes, bite Vate. Cit. Thalmut.

Nótur við fyrsta erindið.

Fimm nótnastrengir. C-lykill á miðstreng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: a. Tóntegund: a-moll.

Tekstklasse
5.1.2 (172r-172v)
Veltist ég hér um veraldar hring
Rubrik

2. sálmur

Incipit

Veltist ég hér um veraldar hring / voðinn er stór mér allt um kring …

Melodi

Minn herra Jesú, maður og Guð

Explicit

… lofi drottin öll liða kind / lofi hann æ hver sköpuð mynd.

Bemærkning

9 erindi.

Tekstklasse
5.1.3 (173r-173v)
Runnin upp sem rósin blá
Rubrik

3. sálmur

Incipit

Runnin upp sem rósin blá / reynist maður jörðu á …

Melodi

Með sínum tón

Explicit

… heimur fylltur huggan þín / hræðslu dauðans firrtur pín / englar færi upp til himna öndu mín.

Bemærkning

11 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fimm nótnastrengir. C-lykill á miðstreng. Ekkert formerki. Upphafstónn: h, lokatónn: f. Tóntegund: lýdísk.

Tekstklasse
5.1.4 (174r-175r)
Sála, mín sál
Rubrik

4. sálmur

Incipit

Sála, mín sál / vakna þú vegferðar skeið …

Melodi

Ó Jesú minn ég finn

Explicit

… láttu mig fá / lukku þeirri ná / að lifa þér alíð hjá / og síðan þér aldregi falla frá.

Bemærkning

12 erindi.

Tekstklasse
5.1.5 (175r)
Leys nú lifandi Guð
Rubrik

5. sálmur. Söngur Simeonis

Incipit

Leys nú lifandi Guð / ljúfan þinn þjón hér frá …

Melodi

Þér drottinn þakka ég

Explicit

…í frá honum mig geym / lífs að liðinni æfi / í tjaldbúð þína haf mig heim

Bemærkning

3 erindi.

Tekstklasse
5.1.6 ( 175v)
Æfin þó vari stutta stund
Rubrik

6. sálmur

Incipit

Æfin þó vari stutta stund / ströng þyki mér …

Melodi

Þökk sé þér Jesú, ástargóð

Explicit

… gef mér og eilífs frelsis frið / fyrir Jesúm þinn son.

Bemærkning

5 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á næstneðsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: c. Tóntegund: C-dúr.

Tekstklasse
5.1.7 (175v-176v)
Dagatal mitt, mál þitt
Rubrik

7. sálmur

Incipit

Dagatal mitt, mál þitt / mér í svip hvarf …

Melodi

Ó Jesú minn ég finn

Explicit

… aumastan mig styð / ég þegar held stríðið / loksins mér eilífan lána frið.

Bemærkning

6 erindi.

Tekstklasse
5.1.8 (176v-177r)
Ó Guð sem öllu ræður
Rubrik

8. sálmur

Incipit

Ó Guð sem öllu ræður / á jörð og himnasal …;

Melodi

Einn herra ég best ætti

Explicit

… útbreiðum lof þitt ljósa / að leiðist oss aldrei það / veit oss sem viljum kjósa / vegsemdar þinnar stað.

Bemærkning

9 erindi.

Tekstklasse
5.1.9 (177r-17970r)
Ó, ó hver vill mig verja
Rubrik

9. sálmur

Incipit

Ó, ó hver vill mig verja / valdi dauðans fyrir …

Melodi

Með sínum tón

Explicit

… herrann minn Jesú sæti / mér stendur mildur hjá / mest þegar liggur á.

Bemærkning

12 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. F-lykill á næstneðsta streng í fyrstu og síðustu línu, c-lykill á efsta streng í miðlínu. Formerki: b. Upphafs- og lokatónn: g. Tóntegund: g-dórísk.

Tekstklasse
5.1.10 (179r-179v)
Hvenær sem finn ég heilsubrest
Rubrik

10. sálmur

Incipit

Hvenær sem finn ég heilsubrest / og hvössu dauðans skeyti …

Melodi

Þá linnir hér mín líkamsvist

Explicit

… gleði og fögnuð gefur þér / þá glasið heims útrunnið er / hjá Kristo þínum herra.

Bemærkning

8 erindi.

Tekstklasse
5.1.11 (179v-181r)
Þú þegar kemur sæla stund
Rubrik

11. sálmur

Incipit

Þú þegar kemur sæla stund / sorg er horfin og þrá …

Melodi

Ó Jesú Guð, hinn sanni son

Explicit

… leið mig svo hér nær lífið þverr / lofið eilífa að syngja þér fá, amen.

Bemærkning

14 erindi.

Tekstklasse
5.1.12 (181r-181v)
Þegar við hættan heim ég skil
Rubrik

12. sálmur

Incipit

Þegar við hættan heim ég skil / og hérvistin skal dvína …

Melodi

Blessaður að eilífu sé

Explicit

… Ó Jesú minn befala / réttlæti þitt, ranglæti mitt / metur mér ei til kvala.

Bemærkning

3 erindi.

Tekstklasse
5.1.13 (181v-182r)
Ljósið þitt lýsi upp Jesú kær
Rubrik

13. sálmur

Incipit

Ljósið þitt lýsi upp Jesú kær / myrkrið mitt, sem mæðum að mér slær …

Melodi

Blíði Guð, börnum þínum

Explicit

… meinum frá / mér virðstu anna / landið á / lifandi manna, ljósið etc.

Bemærkning

3 erindi.

Tekstklasse
5.1.14 (182r-70r)
Ó þú náð nægst
Rubrik

14. sálmur

Incipit

Ó þú náð nægst / nægst heill og frægst …

Melodi

Ó Jesú þér æ viljum vér

Explicit

… Jesú Guðs son / gjör þú þá bón ://:

Bemærkning

6 erindi.

Tekstklasse
5.1.15 (182v-185v)
Enn ber ég andarkvein
Rubrik

15. sálmur

Incipit

Enn ber ég andarkvein / upp til Guðs hæða …

Melodi

Kom andi heilagi

Explicit

… Eja þér góði Guð / göfgum sé framinn / um eilífð, ár og síð. / Amen já amen.

Bemærkning

65 erindi.

Tekstklasse
5.1.16 (185v-186r)
Hefjist upp af hjarta hljóð
Rubrik

16. sálmur

Incipit

Hefjist upp af hjarta hljóð / hér með fylgi orðin blíð…

Melodi

Með sínum tón

Explicit

… af öllum skepnum og einnig mér / einkanlega á dauðatíð.

Bemærkning

13 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á næstefsta streng. Formerki: b. Upphafs- og lokatónn: a. Tóntegund: a-frýgísk.

Tekstklasse
5.1.17 (186v-187r)
Ó Jesú minn ég finn, álíður hér
Rubrik

17. sálmur

Incipit

Ó Jesú minn ég finn álíður hér / trú er sú mín, til þín að takir þú við mér …

Melodi

Með sínum tón

Explicit

… ei mig frá þér hrek / þá er mín sál ei sek / syndlausan þú mig af dauða uppvek.

Bemærkning

6 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fimm nótnastrengir. C-lykill á efsta streng, f-lykill á miðstreng, en báðir lyklar færast til í hluta lagsins. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: e. Tóntegund: frýgísk.

Tekstklasse
5.1.18 (187r-188v)
Frelsarinn Jesú fæ ég þér
Rubrik

18. sálmur

Incipit

Frelsarinn Jesú fæ ég þér / feginn sál mína í hendur …

Melodi

Um dauðann gef þú drottinn mér

Explicit

… meðtak ó Jesú mína önd / mildi Jesú í þína hönd / lát mig fara í friði.

Bemærkning

20 erindi.

Miða með 6 erindum hefur verið bætt inn í handritið eftir á, á eftir 1. erindi.

Tekstklasse
5.1.19 (188v-190r)
Anda þinn Guð, mér gef þú víst
Rubrik

19. sálmur

Incipit

Anda þinn Guð, mér gef þú víst / grátandi ég þig beiði …

Melodi

Með sínum tón

Explicit

… heilögum anda prís / af hjarta æ sé vís / um aldir ríki og æra.

Bemærkning

12 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fimm nótnastrengir. C-lykill á næstefsta streng, f-lykill á næstneðsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: a, lokatónn: d. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
5.1.20 (190r-191r)
Herra Guð, vort athvarfið eina
Rubrik

20. sálmur. Bæn Móses. Sálmur Davíðs XC

Incipit

Herra Guð, vort athvarfið eina / æfinlega tryggur að reyna …

Melodi

Iam moesta qviesce querela. Sjá Graduale.

Explicit

… athöfn vorri allri gjör verða / oss til góðs og kristilegs enda.

Bemærkning

14 erindi.

Nótnastrengir án nótna.

Tekstklasse
5.1.21 (191r-192v)
Á einn Guð vil ég trúa
Rubrik

21. sálmur

Incipit

Á einn Guð vil ég trúa / allmargt þó mér gangi á mót …

Melodi

Með sínum tón. Sjá Graduale

Explicit

… hann geym vor og gæti / þá gengur á móti mest.

Bemærkning

6 erindi.

Nótnastrengir án nótna.

Tekstklasse
5.1.22 (192r)
Orð þitt dýr drottinn mér
Rubrik

22. sálmur. Bænarvers

Incipit

Orð þitt, dýr drottinn mér / dáðsamt lífs föður er …

Melodi

Gleð þig guðs sonar brúð

Explicit

… og nær þér / nauðum leysta / njóta lát himnavista.

Bemærkning

2 erindi.

Tekstklasse
5.2 (192v-196r)
2. Um dómsins tíð
Bemærkning

3 sálmar.

Tekstklasse
5.2.1 (192v-194r)
Guð oss sinn lærdóm ljósan gaf
Rubrik

1. sálmur. Um dómsins teikn

Incipit

Guð oss sinn lærdóm ljósan gaf / að lastvarir þar gjörðumst af …

Melodi

Með sínum tón

Explicit

… enda því loksins þennan heim / og sælan gef oss hagi á síðasta dag.

Bemærkning

6 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Formerki: b. Upphafs- og lokatónn: a. Tóntegund: a-frýgísk.

Tekstklasse
5.2.2 (194r-195r)
Kvöld er komið í heim
Rubrik

2. sálmur. Um dóminn

Incipit

Kvöld er komið í heim / konungur himnanna sætis …

Melodi

Með sínum tón

Explicit

… þá ætla mér þér hjá að lifa / leystum kvölunum frá / kveðandi hallelúja.

Bemærkning

22 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á næstefsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: a. Tóntegund: a-moll.

Tekstklasse
5.2.3 (191r-196r)
Nær eð hverfur í huga mér
Rubrik

3. sálmur. Sama efnis

Incipit

Nær eð hverfur í huga mér / heimsins endir að skoða …

Melodi

Með sínum tón

Explicit

… ég treysti Jesú uppá þig / eins nú sem á dómsdegi ://

Bemærkning

8 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á næstefsta streng. Formerki: b. Upphafstónn: c, lokatónn: a. Tóntegund: a-frýgísk.

Tekstklasse
5.3 (196r-197v)
3. Um helvíti
Bemærkning

2 sálmar.

Tekstklasse
5.3.1 (196r-196v)
Sé fyrir sjónum
Rubrik

1. sálmur

Incipit

Sé fyrir sjónum / sífellt þér kristinn mann …

Melodi

Ó Guð á arma

Explicit

… frelsarinn góði minn / ei mér út snara / innleið í himininn.

Bemærkning

6 erindi.

Tekstklasse
5.3.2 (196v-197v)
Prís og heiður önd mín enn
Rubrik

2. sálmur

Incipit

Prís og heiður önd mín enn / æðstum Guði færir …

Melodi

Með sínum tón

Explicit

… mig hann líka fær frelsað / fært úr lasta ljótum stað / til ljóssins skara.

Bemærkning

9 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á næstefsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: g. Tóntegund: mixólýdísk

Tekstklasse
5.4 (197v-208r)
4. Um himinríki
Bemærkning

10 sálmar.

Tekstklasse
5.4.1 (197v-198r)
Hvar mundi vera hjartað mitt
Rubrik

1. sálmur. Eftirlangan eilífs lífs

Incipit

Hvar mundi vera hjartað mitt / holdlegri skemmtan frá …

Melodi

Með sínum tón

Explicit

… ljómar sá eins og ljósið bjart / lof þér Immanúel.

Bemærkning

4 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á næstneðsta streng í fyrstu línu, en á neðsta streng í tveimur línum. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: c. Tóntegund: C-dúr.

Tekstklasse
5.4.2 (198r-200r)
Langar mig í lífs höll
Rubrik

2. sálmur. Sama efnis

Incipit

Langar mig í lífs höll / leiðist mér heims ról …

Melodi

Með sínum tón

Explicit

… englar gefa eins ans / amen, amen, já já, drottni sé dýrð há.

Bemærkning

22 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Við lagið á 198rer skrifað með blýanti: útl. Líklega með hendi sr. Bjarna Þorsteinssonar

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á næstefsta streng. Formerki: b. Upphafstónn: b, lokatónn: g. Tóntegund: g-dórísk.

Tekstklasse
5.4.3 (200r-200v)
Hvenær mun koma minn herrann sá
Rubrik

3. sálmur. Sama efnis

Incipit

Hvenær mun koma minn herra sá / hvern ég girnist að sjá …

Melodi

Upp líttu sál mín og um sjá þig vel

Explicit

… og hjartans list / þar til ég heim kem í himnanna vist.

Bemærkning

14 erindi.

Tekstklasse
5.4.4 (201r-197v)
Ævi, hvað aum neyð
Rubrik

4. sálmur. Sama efnis

Incipit

Ævi, hvað aum neyð / er þetta lífsskeið …

Melodi

Langar mig í lífshöll

Explicit

…hell þú viðsmjör og vín / í verk mikil sál mín / þá er úti öll pín.

Bemærkning

9 erindi.

Tekstklasse
5.4.5 (201v-202r)
Himna rós, leið og ljós
Rubrik

5. sálmur. Sama efnis

Incipit

Himna rós, leið og ljós / líf og velferð …

Melodi

Með sínum tón

Explicit

… dægurin mín / dæmast stutt þá / táraföll, eyðast öll. Hallelúja.

Bemærkning

9 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fimm nótnastrengir. F-lykill á næstefsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: c. Tóntegund: C-dúr.

Tekstklasse
5.4.6 (202v-203r)
Í Jerúsalem upp til þín
Rubrik

6. sálmur. Sama efnis

Incipit

Í Jerúsalem upp til þín / önd langar mín …

Melodi

Með sínum tón.

Explicit

… þó hún sé blind / herrann lofi sem burt tók synd.

Bemærkning

7 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fimm nótnastrengir. C-lykill á miðstreng. Formerki: b. Upphafstónn: d, lokatónn: f. Tóntegund: F-dúr.

Tekstklasse
5.4.7 (203r-204r)
Hjartans langan ég hef til þín
Rubrik

7. sálmur. Sama efnis

Incipit

Hjartans langan ég hef til þín / jörðu á, Jehóva …

Melodi

Með sínum tón

Explicit

… innleið mig snart í dýrð með þér, Jesú minn ://

Bemærkning

8 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fimm nótnastrengir. C-lykill á miðstreng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: g. Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
5.4.8 (204r-205v)
Í mínu hjarta ég fæ séð
Rubrik

8. sálmur. Íhugan eilífs lífs

Incipit

Í mínu hjarta ég fæ séð /eina svo fagra borg …

Melodi

Hvar mundi vera hjartað mitt

Explicit

… leiði hana þín heilög hönd / heim til síns föðurlands.

Bemærkning

15 erindi.

Tekstklasse
5.4.9 (205v-207r)
Upp, upp mín sál og ferðumst fús
Rubrik

9. sálmur. Um eilíft líf

Incipit

Upp, upp mín sál og ferðumst fús / friðarins borg að ná …

Melodi

Mikilli farsæld mætir sá

Explicit

… eilífar sjálfum hjá / söng án enda syngi þér / Sanctus og Gloria.

Bemærkning

6 erindi.

Tekstklasse
5.4.10 (207r-208r)
Rís upp, drottni dýrð, syng þú sála mín
Rubrik

10. sálmur. Um sælu himnaríkis

Incipit

Rís upp, drottni dýrð syng þú sála mín / eins og sú góða englahirðin þar skín …

Melodi

Með sínum tón

Explicit

… innan skamms fæ þinn fund / sá, æru eign / líf í þína ég fel hönd.

Bemærkning

6 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fimm nótnastrengir. C-lykill á efsta streng í fyrstu og síðustu línu, annars á næstefsta streng, f-lykill á miðstreng í fyrstu og síðustu línu, síðan á næstneðsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: d, lokatónn: c. Tóntegund: C-dúr.

Tekstklasse
6 (208v-240r)
V. Parturinn. Morgun- og kvöldsálmar
Bemærkning

53 sálmar.

Tekstklasse
6.1 (208v-209r)
Þótt sé þér góðgjörð
Rubrik

1. morgunsálmur

Incipit

Þótt sé þér góðgjörð / Guð vor faðir kæri …

Melodi

Svo sem gler, sýnist mér

Explicit

… það ástarvín áhrín á oss / þar dýrð sé samin / um eilífð, amen.

Bemærkning

7 erindi.

Tekstklasse
6.2 (209r-209v)
Kom faðir hæsti herra
Rubrik

Kvöldsálmurinn

Incipit

Kom faðir hæsti herra / hulinn sjón augna vorra …

Melodi

Með sínum tón. Prudent

Explicit

… sé Kristur vært í svefni / samt hugleiðingar efni.

Bemærkning

11 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á næstefsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: c. Tóntegund: C-dúr.

Tekstklasse
6.3 (210r-210v)
Þér drottinn ég þakkir gjöri
Rubrik

2. morgunsálmur

Incipit

Þér drottinn ég þakkir gjöri / þú hefur mín vel gætt …

Melodi

Krists er koma fyrir höndum

Explicit

… helg trúarvopn oss hlífi / heift djöfuls allri frá.

Bemærkning

9 erindi.

Tekstklasse
6.4 (210v-211v)
Til þín Guð faðir fyrst
Rubrik

Kvöldsálmurinn

Incipit

Til þín Guð faðir fyrst / fólk þitt ver köllum …

Melodi

Kom andi heilagi

Explicit

… er þá velkominn / minn Guð séu þakkir þér / þér sé lof. Amen.

Bemærkning

21 erindi.

Tekstklasse
6.5 (212r-212v)
Hjartans þökk þér hátt skal vanda
Rubrik

3. morgunsálmur

Incipit

Hjartans þökk þér hátt skal vanda / heilagi og mildi faðir …

Melodi

Mikils ætti ég aumur að akta

Explicit

… hans forþénustu svo að njóta / hér og um aldir alda.

Bemærkning

8 erindi.

Tekstklasse
6.6 (212v-213v)
Nú vil ég Guð minn nafn þitt prísa
Rubrik

Kvöldsálmurinn

Incipit

Nú vil ég Guð minn nafn þitt prísa / náðin þín á þessum degi …

Melodi

Með sama tón

Explicit

…dýrð þig að sjá og skoða / svo að þinn aukist sómi.

Bemærkning

8 erindi.

Tekstklasse
6.7 (213v-214r)
Vökumanns varfær lund
Rubrik

4. morgunsálmur

Incipit

Vökumanns varfær lund / vonar á morgunstund …

Melodi

Ó Jesú elsku hreinn

Explicit

… þín náð og blessan blíð / bjargi öllum kristnum líð.

Bemærkning

3 erindi.

Tekstklasse
6.8 (214r-214v)
Nú vil ég náðir fá
Rubrik

Kvöldsálmurinn

Incipit

Nú vil ég náðir fá / nóttin svefn augunum býður …

Melodi

Kvöld er komið í heim

Explicit

… svefn komi sætt ég bið / sæll Jesú, legðu mér lið.

Bemærkning

12 erindi.

Tekstklasse
6.9 (214v-215r)
Velkomin birtan blíð
Rubrik

5. morgunsálmur

Incipit

Velkomin birtan blíð / blíðri með morguntíð …

Melodi

Faðir á himna hæð

Explicit

… virðstu mér lífs og liðnum / líkna drottins í friðnum.

Bemærkning

11 erindi.

Tekstklasse
6.10 (215r-216r)
Guð faðir, sonur og andi hreinn
Rubrik

Kvöldsálmurinn

Incipit

Guð faðir, sonur og andi hreinn / þú heilög þrenning blíð …

Melodi

Með sínum tón

Explicit

… í sjálfs þíns fylgd, ó Jesú Krist / heim förum lífs á leið.

Bemærkning

8 erindi.

Á spássíu á 215rstendur skrifað með blýanti: Kom hjer mín sál. Líklega með hendi sr. Bjarna Þorsteinssonar

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng, f-lykill á næstneðsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: c, lokatónn: f. Tóntegund: lýdísk.

Tekstklasse
6.11 (216r-217r)
Dagur er, birta ber
Rubrik

6. morgunsálmur

Incipit

Dagur er, birta ber / drottinn Guð minn, nótt er liðin …

Melodi

Himna rós, leið og ljós

Explicit

… sé þér skírð sífellt Guð minn / líf og sál, líka mál, lofi drottin.

Bemærkning

8 erindi.

Tekstklasse
6.12 (217r-217v)
Lausnarinn, ljúfi minn
Rubrik

Kvöldsálmurinn

Incipit

Lausnarinn, ljúfi minn / lofaður sért þú …

Melodi

Með sama tón

Explicit

… lofi þig blíð, ljúfa tíð / líf og sálin.

Bemærkning

8 erindi.

Tekstklasse
6.13 (217v-218r)
Guð gefi oss góðan dag
Rubrik

7. morgunsálmur

Incipit

Guð gefi oss góðan dag / svo gangi oss allt í hag …

Melodi

Hug minn hef ég til þín

Explicit

… færist þér Guð minn, frægur og trúr / frelsari raunum úr.

Bemærkning

12 erindi.

Tekstklasse
6.14 (218r-219v)
Lít upp mín ljúfa önd
Rubrik

Kvöldsálmurinn

Incipit

Lít upp mín ljúfa önd / lít upp og gæt að þér …

Melodi

Með sama tón

Explicit

… að þér tak ástaroffrið mitt / amen svo lofi ég þig.

Bemærkning

27 erindi.

Tekstklasse
6.15 (219v-220r)
Þann signaða dag vér sjáum nú einn
Rubrik

8. morgunsálmur

Incipit

Þann signaða dag vér sjáum nú einn / og sólargeislann fríða …

Melodi

Með sínum tón. Sjá Graduale

Explicit

… Guð faðir, Guð son, Guð heilagur andi / gefi oss góðan lífsenda.

Bemærkning

8 erindi.

Nótnastrengir án nótna

Tekstklasse
6.16 (220v-221v)
Sá ljósi dagur liðinn er
Rubrik

Kvöldsálmurinn

Incipit

Sá ljósi dagur liðinn er / líður að næturstund …

Melodi

Með sínum tón. Sjá Graduale

Explicit

… hljóti prís, æ amen / gleðji oss Guð í himnaríki.

Bemærkning

12 erindi.

Nótnastrengir án nótna

Tekstklasse
6.17 (221v-222v)
Dagur burt tekur dimma nátt
Rubrik

9. morgunsálmur

Incipit

Dagur burt tekur dimma nátt / drottins fólk sparneytt vakna brátt …

Melodi

Guðs son kallar, komið til mín

Explicit

… syngi þér jafnan lof og dýrð / nú og á enda, amen.

Bemærkning

8 erindi.

Tekstklasse
6.18 (222v-223r)
Hef ég mig nú í hvílu mín
Rubrik

Kvöldsálmurinn

Incipit

Hef ég mig nú í hvílu mín / himna faðir að vanda …

Melodi

Væri nú Guð oss ekki hjá

Explicit

… samt vaki öndin drottni hjá / hans aldrei heiðurinn þrjóti.

Bemærkning

7 erindi.

Tekstklasse
6.19 (223r-224r)
Heiður og háleit æra
Rubrik

10. morgunsálmur

Incipit

Heiður og háleit æra / heilögum drottni sé …

Melodi

Ó vér syndum setnir

Explicit

… Guð blessi Ísrael / Guðs börn Guði eg fel.

Bemærkning

6 erindi.

Tekstklasse
6.20 (224r-224v)
Öll Guðs börn segi og syngi
Rubrik

Kvöldsálmurinn

Incipit

Öll Guðs börn segi og syngi / söngversin gleðileg …

Melodi

Með sama tón

Explicit

… hans nafn vegsömum vér / meðan eilífðin er.

Bemærkning

27 erindi.

Tekstklasse
6.21 (224v-225r)
Kristó, höfund míns hjálpræðis
Rubrik

11. morgunsálmur

Incipit

Kristó, höfund míns hjálpræðis / honum syng ég lof …

Melodi

Með sínum tón

Explicit

… þéni náunga einnig með / og síðan mér / sé til góðs aðstoðandi fer.

Bemærkning

4 erindi.

Við lagboðann stendur NB, en engin athugasemd fylgir. Gæti átt við leiðréttingu í lagboða.

Tekstklasse
6.22 (218r-219v)
Nú líður nóttu að
Rubrik

Kvöldsálmurinn

Incipit

Nú líður nóttu að / náttúran boðar það …

Melodi

In dulce jubilo

Explicit

… sér búi hvíldar stað / svæfillinn hennar sé / sveitinn þinn blóðugi.

Bemærkning

6 erindi.

Tekstklasse
6.23 (226r)
Elsku faðir ég þakka þer
Rubrik

12. morgunsálmur

Incipit

Elsku faðir ég þakka þér / þessum á morguntíma …

Melodi

Herra Guð í himinríki

Explicit

… hjálpa þú mér þá héðan fer / hjálpa mér vel að deyja.

Bemærkning

6 erindi.

Tekstklasse
6.24 (226v)
Kvöldið það kom nú að
Rubrik

Kvöldsálmurinn

Incipit

Kvöldið það kom nú að / krýp ég hér fram á ný …

Melodi

Avi, avi mig auman mann

Explicit

… mér gefðu farsælan deyð / svo til þín í sælu leið://.

Bemærkning

6 erindi.

Tekstklasse
6.25 (227r-227v)
Blessaða þrenning blessuð sé
Rubrik

13. morgunsálmur

Incipit

Blessaða þrenning blessuð sé / blessandi hagi mína …

Melodi

Jesú Kriste þig kalla ég á

Explicit

… fyrir Jesú blessaða blóð / bænheyr mig faðir kæri.

Bemærkning

6 erindi.

Tekstklasse
6.26 (227v-228r)
Lof sé þér Guð, fyrir liðinn dag
Rubrik

Kvöldsálmurinn

Incipit

Lof sé þér Guð, fyrir liðinn dag / og lukkusæla stjórn alla …

Melodi

Með sama lag

Explicit

… signingin þín sæti Jesús / signuð yfir oss blessi.

Bemærkning

5 erindi.

Tekstklasse
6.27 (228v-229v)
Ó þú eilífi friður
Rubrik

14. morgunsálmur

Incipit

Ó þú eilífi friður / æðsti ljóssins frumsmiður …

Melodi

Kristur reis upp frá dauðum

Explicit

… byrjum vér þennan blíða dag / blessi Ddottinn vor allra hag, Hallelúja.

Bemærkning

16 erindi.

Tekstklasse
6.28 (229v-220r)
Dags vöku er enn nú endi
Rubrik

Kvöldsálmurinn

Incipit

Dags vöku er enn nú endi / og nætursvefn fyrir hendi …

Melodi

Með sama tón

Explicit

… í nafni Guðs föðurs og sonar / og anda guðdóms hátignar. Kyrie eleison.

Bemærkning

13 erindi.

Tekstklasse
6.29 (230v)
Sonur föðursins signaða
Rubrik

15. morgunsálmur

Incipit

Sonur föðursins signaða / samjafn föðurnum volduga …

Melodi

Skaparinn stjarna herra hreinn

Explicit

… svo hundraðfaldan færum þér / frjó þitt ávöxt til dýrðar þér.

Bemærkning

6 erindi.

Tekstklasse
6.30 (231r-231v)
Ó herra Guð ég hrópa á þig
Rubrik

Kvöldsálmurinn

Incipit

Ó herra Guð ég hrópa á þig / ég hrópa á þig, ég hrópa á þig …

Melodi

Með sínum tón

Explicit

…þakkargjörð eilíf þér sé skírð :// fyrir þinn sæta son.

Bemærkning

7 erindi.

Við lagboðann er vísað í Buchanan-saltarann.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir, upphaflega hafa þeir verið fimm, en strikað er yfir efstu línuna. C-lykill á næstefsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: h, lokatónn: a. Tóntegund: a-moll.

Tekstklasse
6.31 (231v-232r)
Guði sé lof fyrir ljósið glatt
Rubrik

16. morgunsálmur

Incipit

Guði sé lof fyrir ljósið glatt / liðin með værð er þessi nátt …

Melodi

Endurlausnarinn vor Jesú Krist

Explicit

… heiður og æra / heild fyrir væra. Kyrie eleison.

Bemærkning

11 erindi.

Tekstklasse
6.32 (232r-233r)
Ó herra Guð sem húm og dag
Rubrik

Kvöldsálmurinn

Incipit

Ó herra Guð sem húm og dag / hefur aðskiljast látið …

Melodi

Herra Guð í himinríki

Explicit

… sem hún var að upphafi / ætíð haldist án enda.

Bemærkning

13 erindi.

Tekstklasse
6.33 (233r-234r)
Himneski Guð vor herra
Rubrik

17. morgunsálmur

Incipit

Himneski Guð vor herra / heiður og lof sé þér …

Melodi

Með sínum tón. Sjá Graduale

Explicit

… forlát oss vorar syndir / og freistni frá oss hrindir / leys oss af allri nauð.

Bemærkning

11 erindi.

Nótnastrengir án nótna

Tekstklasse
6.34 (234r-235r)
Af hjarta, hug og sinni
Rubrik

Kvöldsálmurinn

Incipit

Af hjarta, hug og sinni / hæsta lof segi ég þér …

Melodi

Með sama tón

Explicit

… í friði og alls kyns vanda / þessum oss mildin mest.

Bemærkning

8 erindi.

Tekstklasse
6.35 (235r-236r)
Dagur í austri öllum
Rubrik

18. morgunsálmur

Incipit

Dagur í austri öllum / upprennandi nú skín …

Melodi

Með sínum tón. Sjá Graduale

Explicit

… og í sonar þíns faðmi sætum / síðan að hvílast með.

Bemærkning

10 erindi.

Nótnastrengir án nótna.

Tekstklasse
6.36 (236r-237r)
Ó Guð sem geymir Ísrael
Rubrik

Kvöldsálmurinn

Incipit

Ó Guð sem geymir Ísrael / og öllum hlutum stjórnar vel …

Melodi

Halt oss Guð við þitt hreina orð

Explicit

… blessan þína oss breið þú á / blessuð verður oss hvíldin þá.

Bemærkning

11 erindi.

Tekstklasse
6.37 (237r)
Herrann himnasala
Rubrik

19. morgunsálmur

Incipit

Herrann himnasala / hver minn faðir er …

Melodi

Með sínum tón

Explicit

… fyrir sæta soninn þinn / frelsarann Jesúm minn.

Bemærkning

Svo virðist sem heilu kveri, 237r-240v, hafi verið bætt við eftir á. Miði hefur verið skorinn úr á sama stað.

Á spássíu er skrifað NB, en ekki er ljóst til hvers það vísar.

1 erindi.

Nótur við erindið

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng, f-lykill á næstneðsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: a. Tóntegund: a-moll.

Tekstklasse
6.38 (237r-238r)
Herrann í himnaveldi
Rubrik

Kvöldsálmurinn

Incipit

Herrann í himaveldi / heilagi faðir minn …

Melodi

Með sama tón

Explicit

… heilaga kristni þín / amen sé ending mín.

Bemærkning

12 erindi.

Tekstklasse
6.39 (238r)
Guð minn faðir ég þakka þér
Rubrik

20. morgunsálmur

Incipit

Guð minn faðir ég þakka þér / af þeli hjartans mínu …

Melodi

Guð vor faðir, vertu oss hjá

Explicit

… englarnir flytji öndu mín / þá æfin dvín / drottinn til þín.

Bemærkning

1 erindi.

Tekstklasse
6.40 (238r)
Guð faðir sjálfur signi mig
Rubrik

Kvöldsálmurinn

Incipit

Guð faðir sjálfur signi mig / hans sonur og hans andi …

Melodi

Með sama tón

Explicit

… allan mig hér svo ég þér fel / Immanuel, svo verndist vel.

Bemærkning

1 erindi.

Tekstklasse
6.41 (238r-238v)
Upprunnin er nú sól
Rubrik

21. morgunsálmur

Incipit

Upprunnin er nú sól / í austi ljómar skær…

Melodi

Frægsti frumsmiður þess

Explicit

… sem heyrir svoddan kvak / soli Deo honor.

Bemærkning

1 erindi.

Tekstklasse
6.42 (238v)
Sólin til fjalla fljótt
Rubrik

Kvöldsálmurinn

Incipit

Sólin til fjalla fljótt / fer að sjóndeildarhring …

Melodi

Með sama tón

Explicit

… ljósið þitt lýsi mér / lifandi Jesú minn.

Bemærkning

1 erindi.

Tekstklasse
6.43 (238v)
Mitt ljós skal drottinn dagsins fyrst
Rubrik

22. morgunsálmur

Incipit

Mitt ljós skal drottinn dagsins fyrst / drottinn heiðrist fyrir Jesúm Krist …

Melodi

Vor herra Jesú vissi það

Explicit

… Drottinn veri mitt eilíft hnoss / drottinn, lát mig ei falla.

Bemærkning

1 erindi.

Tekstklasse
6.44 (238v-239r)
Enn gefur drottinn yfir mig nótt
Rubrik

Kvöldsálmurinn

Incipit

Enn gefur drottinn yfir mig nótt / ó minn drottinn þér vil ég fljótt …

Melodi

Með sama tón

Explicit

…góði Jesú þér í hönd / sofna ég svo án vanda.

Bemærkning

1 erindi.

Tekstklasse
6.45 (230v)
Nú vakna ég í nafni þínu
Rubrik

23. morgunsálmur

Incipit

Nú vakna ég í nafni þínu / náðugi Jesú góði …

Melodi

Ó drottinn ég meðkenni mig

Explicit

… ganga láttu mig þennan dag / í þinnar forsjárflóði.

Bemærkning

1 erindi.

Tekstklasse
6.46 (239r)
Náðugi Guð í nafni þín
Rubrik

Kvöldsálmurinn

Incipit

Náðugi Guð í nafni þín / nú vil ég hvíldir taka …

Melodi

Með sama tón

Explicit

… umkringi mig svo verði rótt / ekkert lát uppá saka.

Bemærkning

1 erindi.

Tekstklasse
6.47 (239r)
Í náðarnafni þínu, nú vil ég klæðast Jesú
Rubrik

24. morgunsálmur

Incipit

Í náðarnafni þínu / nú vil ég klæðast Jesú …

Melodi

Guð er minn hirðir

Explicit

… bæði úti og inni / umfaðmi mig Jesús.

Bemærkning

1 erindi.

Tekstklasse
6.48 (239r-239v)
Í náðarnafni þínu, nú vil ég sofna Jesú
Rubrik

Kvöldsálmurinn

Incipit

Í náðarnafni þínu / nu vil ég sofna Jesú …

Melodi

Með sama tón

Explicit

… dreypa úr dýrstum æðum / dreifðu á mig Jesú.

Bemærkning

1 erindi.

Tekstklasse
6.49 (239v)
Gef þú mér drottinn góðan dag
Rubrik

25. morgunsálmur

Incipit

Gef þú mér drottinn góðan dag / greið mér veg til hins besta …

Melodi

Óvinnanleg borg er vor Guð

Explicit

… eftir fagnaðarfund / Jesú Kristí krossfesta.

Bemærkning

1 erindi.

Tekstklasse
6.50 (239v)
Næturtímann sem nærri er
Rubrik

Kvöldsálmurinn

Incipit

Næturtímann sem nærri er / náðugan gef ég hljóti …

Melodi

Með sama tón

Explicit

… svæf þú mig Jesú minn / æra þín aldrei þrjóti.

Bemærkning

1 erindi.

Tekstklasse
6.51 (239v-240r)
Lof, dýrð og æra þýð sé þér
Rubrik

26. morgunsálmur

Incipit

Lof, dýrð og æra þýð sé þér / þrenningin guðdóms há …

Melodi

Mikilli farsæld mætir sá

Explicit

… eilífur drottinn allsherjar / oss leiði í dýrð til þín.

Bemærkning

1erindi.

Tekstklasse
6.52 (240r)
Náðugi Guð ég núna vil í nafni þín
Rubrik

Kvöldsálmurinn

Incipit

Náðugi Guð, ég núna vil í nafni þín / leggja til hvíldar holdið mitt …

Melodi

Ó Guð vor faðir sem í himinríki

Explicit

…breið yfir skepnur, bæ og menn / blessaða vængi þína.

Bemærkning

1 erindi.

Tekstklasse
6.53 (240r)
Drottinn minn góður gef ég þér
Rubrik

Daglegur sálmur

Incipit

Drottinn minn góður gef ég þér / mitt gjörvallt ráð og efni …

Melodi

Guðs son í grimmu dauðans bönd

Explicit

… að lifi ég eftir vilja þín / líf eilíft Guð mig láti fá. Hallelúja.

Bemærkning

1 erindi.

Tekstklasse
7 (241r-264v)
Vikubænir úr þýsku lagðar
Bemærkning

19 bænir.

Tekstklasse
7.1 (241r-242r)
Bæn um bænrækni
Incipit

Guð faðir, minn faðir, ég þitt barn birtist nú fyrir þínu augliti …

Explicit

… sé það amen, í þínu allra náðarsamlegasta nafni, amen.

Tekstklasse
7.2 (242r-243v)
Morgunbæn á sunnudag
Incipit

Guð faðir minn skapari, ó hversu heilagur er þessi dagur á hverjum þú sjálfur hvílst hefur …

Explicit

… þá munum vér loksins halda eitt sabbath eftir annað með öllum útvöldum. Amen.

Tekstklasse
7.3 (243v-244v)
Kvöldbæn á sunnudag
Incipit

Guð faðir minn vaktari, þú verndari Ísraels, ég hef mitt athvarf á þessu kvöldi …

Explicit

… þangað til vér til þess eilífa sabbaths komumst, og þrisvar heilagur, syngja munum óaflátanlega, Amen.

Tekstklasse
7.4 (244v-246r)
Morgunbæn á mánadag
Incipit

Guð faðir minn drottinn, það er þitt nafn, því þú vilt þína dýrð engum öðrum gefa …

Explicit

… Þar til segjum vér, daglega sé drottinn lofaður. Amen.

Tekstklasse
7.5 (246r-247v)
Kvöldbæn á mánadag
Incipit

Guð faðir mín hreysti, þakkir séu þér, að þú hefur gjört mig hraustan …

Explicit

… enginn er góður nema þú Guð minn, gef oss því öllum í þér góða nótt. Amen.

Tekstklasse
7.6 (247v-249v)
Morgunbæn á þriðja dag
Incipit

Guð faðir minn varðveitari, þessi þriðji dagur krefur af mér nýrrar þjónustu …

Explicit

… inn í það eilífa Canaan, þá viljum vér þjóna þér í þínu musteri dag og nótt. Amen.

Tekstklasse
7.7 (249v-251r)
Kvöldbæn á þriðja dag
Incipit

Guð faðir mitt fulltraust, einn dagur er aftur á enda, enn þín gæska ríki …

Explicit

… hvar engin nótt er framar, heldur einskært ljós, æ og að eilífu. Amen.

Tekstklasse
7.8 (251r-252v)
Morgunbæn á miðvikudag
Incipit

Guð faðir minn miskunnari, mitt hjarta er reiðubúið að ég syngi og lof segi, þín miskunnsemi er það …

Explicit

… þá viljum vér þér lof syngja mitt í söfnuðinum sem hjá þér er í himninum. Amen.

Tekstklasse
7.9 (252v-253v)
Kvöldbæn á miðvikudag
Incipit

Guð faðir minn frelsari, ég vil á ný færa þér fagnaðaroffur og þakka þínu nafni, því það er svo huggunarsamlegt …

Explicit

… hvar lambið mitt á stólnum mun fæða oss, þér sé dýrð í tíma og eilífð. Amen

Tekstklasse
7.10 (253v-255r)
Morgunbæn á fimmta dag
Incipit

Guð faðir minn forsorgari, mín fyrsta umsorgun skal vera á þessum morgni um lof þinnar óútsegjanlegrar gæsku …

Explicit

… Dýrð sé Guði í hæðum, friður á jörðu og mönnunum velþóknan. Amen.

Tekstklasse
7.11 (255v-256v)
Kvöldbæn á fimmta dag
Incipit

Guð faðir minn hæsti góði, hversu gott hefur þú á ný gjört mér á umliðnum degi. Þín gæska er betri en lífið …

Explicit

… þeim skal oss beygja og syngja; Guð Ísraels er með oss, í þínu nafni segjum vér hér til. Amen.

Tekstklasse
7.12 (256v-258v)
Morgunbæn á föstudag
Incipit

Guð faðir minn fögnuður, ég stend aftur upp þér til lofs, vak upp mín dýrð, hjartað minn saltari og varirnar mín harpa …

Explicit

… lát oss trúa örugglega, lifa heilaglega, þreyja þolinmóðlega og deyja sáluhjálplega. Vér sleppum þér ekki fyrr en þú blessar oss. Amen.

Tekstklasse
7.13 (258v-260r)
Kvöldbæn á föstudag
Incipit

Guð faðir minn gjafari allra góðra hluta, hvað gef ég þér aftur fyrir allar þínar gjafir sem ég á umliðnum degi af þér meðtekið hefi …

Explicit

… lát þetta vera skrifað á vor hús og hjörtu, hér er drottinn, er Guð með oss, hver vill þá vera móti oss. Amen.

Tekstklasse
7.14 (260v-262r)
Morgunbæn á laugardag
Incipit

Guð faðir mín hjálp, allt hingað til hefur þú ennþá hjálpað, þú hefur gjört við mig stóra hluti …

Explicit

… gef vorum landamerkjum frið, vorum húsum blessan og vorum tilheyrandi líf og fulla nægð, frelsa oss svo lengi sem vér lifum. Amen.

Tekstklasse
7.15 (262r-263v)
Kvöldbæn á laugardag
Incipit

Guð faðir mitt upphaf og endir í öllum hlutum, svo sem ég hefi þessa viku fyrir þína náð byrjað svo hef ég hana einnig endað …

Explicit

… Lát oss deyja réttlátra dauða, og vorn endir verða svosem þeirra frómu, þá heitir það svo, nær endirinn er góður, þá er allt gott. Amen.

Tekstklasse
7.16 (263v-264v)
Bæn til ályktunar
Incipit

Ó þú elskulegi Guð og drottinn, ég lifi en ég veit ekki hvað lengi og hlýt að deyja …

Explicit

… Drottinn Jesú, meðtak mína sál í þínar hendur og lát hana þér á hendur fólgna vera. AMEN.

Tekstklasse
8 (265r-271v)
Efnisyfirlit Hymnodia sacra
Rubrik

1. Registur

Incipit

I. Parturinn, um Guðlega þekkingu …

Explicit

… Æfin þó vari stutta stund.... 338.

Ansvarlig

Indsamler : Guðmundur Högnason

Tekstklasse

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale
Pappír.
Antal blade
i + 271 + i blað, þar með talin blöð merkt 25bis, 47bis, 52bis, 58bis og 187bis (196 mm x 160 mm).
Foliering

Upprunaleg blaðsíðumerking 1-516 (1r-265v). Víða er skorið ofan af henni.

Lægfordeling

68 kver.

  • Kver I: bl. 1-4, tvö tvinn. Annað tvinnið er samsett úr tveimur stökum blöðum.
  • Kver II - LXVI: bl. 5-264, tvö tvinn hvert.
  • Kver LXVII: bl. 265-268. Tvö tvinn, innra tvinnið er heilt en það ytra samsett.
  • Kver LXVIII: bl. 269-271. Þriggja blaða kver, það fyrsta stakt.

Layout

  • Eindálka.
  • Leturflötur er 172 mm x 135 mm.
  • Línufjöldi er 20-21.
  • Griporð á versó hlið blaða.

Nodeskrift
Nótur eru við 102 sálma í handritinu, skrifaðar með mensural nótnaskrift (hófnaglaskrift) sjá t.d.: 64r.
Tilføjelser
  • Á versóhlið fremra spjaldblaðs er að finna sendibréf undirritað af Jóni Sveinssyni.
  • Á versóhlið fremra saurblaðs er nafnið Bjarni Þorsteinsson ritað.
  • Á blað 1r er ritað kvenmannsnafn, S. Snorradóttir og ártalið 1800.
  • Í handritinu eru innskotsblöð merkt: 25bis, 47bis, 52bis, 58bis og 187bis.
  • 5 blöð úr bandi.
Indbinding

Band frá árunum 1742-1840 (210 mm x 160 mm x 53 mm).

Brúnt selskinnsband með tréspjöldum.

Límmiði á fremra spjaldi.

Snið græn.

Vedlagt materiale

Sendibréf frá Bjarna Þorsteinssyni skrifað á Siglufirði 22. október 1921 til Jóns Jakobssonar landsbókavarðar.

Umslag.

Upplýsingar varðandi sendibréf.

Historie og herkomst

Herkomst
Ísland 1742.
Proveniens

Á blað 1r er skrifað nafnið Sigríður Snorradóttir en hún var kona sr. Jóns Reykjalíns sem átti handritið.

Ólafur Sigurðsson keypti handritið á uppboði eftir Jón.

Bjarni Þorsteinsson eignaðist handritið árið 1895. Handritið var keypt til Landsbókasafns Íslands árið 1922.

Yderligere information

Katalogisering og registrering
Ingibjörg Eyþórsdóttir ýtarskráði juli 2014; Sigríður Hjördís Jörundsdóttir frumskráði 5. marts 2012 ; Handritaskrá, 1. b.

Bibliografi

Forfatter: Hallgrímur Pétursson
Titel: Ljóðmæli 1
Redaktør: Margrét Eggertsdóttir
Forfatter: Hallgrímur Pétursson
Titel: Ljóðmæli 2
Redaktør: Kristján Eiríksson, Margrét Eggertsdóttir, Svanhildur Óskarsdóttir
Forfatter: Hallgrímur Pétursson
Titel: Ljóðmæli 3
Redaktør: Kristján Eiríksson, Margrét Eggertsdóttir, Svanhildur Óskarsdóttir
Forfatter: Hallgrímur Pétursson
Titel: Ljóðmæli 4
Redaktør: Margrét Eggertsdóttir, Svanhildur Óskarsdóttir, Þórunn Sigurðardóttir
Titel: Íslenzk þjóðlög
Redaktør: Bjarni Þorsteinsson
[Metadata]
×
Indhold
×
  1. Formáli
  2. I. Parturinn. Um guðlega þekkingu
    1. 1. Um þann Herrans guðdóm
      1. Himneskur herra faðir
      2. Faðir á himnum há
      3. Krenktur á dug, dapur að nauð
      4. Ó Guð, ó Jesú, ó andinn hár
      5. Ó Guð, ó Jesú Kriste
      6. Konungur vor kæri
      7. Jesú sæti gleðin gæða
      8. Einka réttlæltið, eðla blómið Jesús
      9. Einn herra ég best ætti
      10. Guðs son situr á gylltum stól
      11. Ó Jesú herra hreinn
      12. Ó þú ágæta, eðla nafnið Jesús
      13. Jesús er sætt lyf sálnanna
      14. Minning þín mér í hjarta
      15. Guðs helgi andi
      16. Andi Guðs er allra volaðra styrkur
    2. 2. Um sköpunina
      1. Sebaoth, drottinn dýr
      2. Mikils ætti ég aumur að akta
      3. Frægsti frumsmiður þess
      4. Leiðtogi lífsins skær
      5. Guði sé heiður og eilíf þökk
      6. Heilagi drottinn himnum á
      7. Andi Guðs eilífur er
    3. 3. Um endurlausnina
      1. Frábæra, bæra
      2. Immanúel oss í nátt
      3. Hvað flýgur mér í hjarta blítt
      4. Hvað morgunstjarnan skín nú skært
      5. Mér vertu Jesú velkominn
      6. Í dag eitt blessað barn er borið
      7. Ó ver velkomið árið nýtt
      8. Árið hýra, nú hið nýja
      9. Árið nýtt nú á
      10. Árið nýtt gefi gott
      11. Ó Jesú þér æ viljum vér
      12. Pínu míns Jesú minnisstæð
      13. Hver hjálpast vilt og haldast við
      14. Kær Jesú Kriste, kom þú nú til mín
      15. Traustið mitt og hjástoð hreina
      16. Sálna og sólar sólin
      17. Kristur til himna upp fór
      18. Oft minnist þín önd mín
    4. 4. Um helgunina
      1. Ó sæti Jesú mitt sálarlíf
      2. Tala vil ég í sérhvert sinn
      3. Maragt þó að oss ami hér
      4. Hallelúja, allt fólk nú á
      5. Sannlega Guðs orð sýnir mér
  3. II. Parturinn. Um kristilega kirkju
    1. 1. Um kristnina
      1. Þá Ísrael fór af Egyptó
      2. Kær er mér sú hin mæta frú
      3. Og einn af englum sjö
      4. Minn munnur syngur
      5. Lausnarinn Jesús lýðinn kunni
      6. Vakið upp, því oss vekur ein raust
      7. Ég veit eina brúði skína
      8. Kannist við kristnir menn
      9. Guð faðir, kristni geym þú þína
    2. 2. Um orðin og sakramentin
      1. Ó Jesú, Guðs hinn sanni son
      2. Allir sem eruð þyrstir
      3. Lifandi Guð sem lést mig sjá
      4. Allir í Jesú nafni
      5. Heiðri drottin vor hrörnuð sál
      6. Lifandi Jesú, lausnin fróm
    3. 3. Um barnalærdóminn
      1. Drottinn sendi nú anda sinn
      2. Óttastu barn mitt einan Guð
      3. Guðs sem heilög boðorð hljóða
      4. Og trúna á guð einan
      5. Faðir vor sem á himnum hátt
      6. Kristna þjóðin þessa minnist
      7. Lausnarinn Jesú lof sé þér
      8. Vér biðjum þig, ó Jesú Krist
    4. 4. Um kristninnar stéttir.
      1. Yfirvald vísa, vors Guðs þjónustu menn
      2. Virðulegir vísdómsmenn
      3. Mikilli farsæld mætir sá
      4. Ó farsæll þrisvar og framar
      5. Farsæll maðurinn sérhver er sá
      6. Sem vegfarendur vanir að reisa
      7. Drottins hægri hönd
      8. Jesús með yður jafnan sé
  4. III. Parturinn. Um guðrækilegt framferði
    1. 1. Um iðranar angrið.
      1. Í þinni ógna bræði
      2. Ó Guð minn herra aumka mig
      3. Umvend þér með iðraninni
      4. Miskunnarfaðirinn mildi
      5. Ó Jesú elsku hreinn
      6. Mörg nú hryggir hugann pín
      7. Hugsan kalda hef ég að halda
      8. Drottinn góði guð
      9. Ó ég manneskjan auma
      10. Plagað trega hjartað hrellda
      11. Upp líttu sál mín og um sjá þig vel
      12. Ó Jesú eðla blómi
      13. Gæskuríkasti græðari minn
      14. Ó drottinn, ég meðkenni mig
      15. Guð faðir góður, Guð þolinmóður
      16. Mér væri skyldugt að minnast á þrátt
      17. Heilagi Guð, þig hrópa ég á
      18. Réttvísi Guð í reiði mér
      19. Abrahams, Ísaks, Ísraelsfeðra
    2. 2. Um trúnaðartraustið
      1. Hver sér fast heldur við herrann dag og nátt
      2. Hver sem að reisir hæga byggð
      3. Hjartað fagnandi gleður sig
      4. Mitt hjarta gleðst í Guði
      5. Guði lof skalt önd mín inna
      6. Guð þinn og herra einn yfir allt
      7. Upp til fjallanna, augun mín
      8. Anda ég mínum og augum leit
      9. Önd mín og sála upp sem fyrst
      10. Til Guðs ég set málefnið mitt
      11. Til Guðs mitt traust alleina er
      12. Á einum Guði er allt mitt traust
      13. Hjartað kátt, höfum þó gangi stirt
      14. Eins og sitt barn, faðir ástargjarn
      15. Fagna frelsað hjarta
      16. Mildi Jesú meyjar sæði
      17. Svo var Guðs elskan sæt við heim
      18. Ó Jesú mitt yndi
      19. Ég þakka góði guð minn þér
      20. Sæll Jesú sæti / sól og föðurljómi
      21. Á þér herra hef ég nú von
      22. Jesú Kriste þig kalla ég á
      23. Allt mitt ráð til Guðs ég set
      24. Ó Jesú hýr, mín hjálpin skýr
      25. Blessaði faðir, brjóstið mitt
      26. Dásamleg frægð þín drottinn er
      27. Komið, upp hefjum hásan róm
      28. Jesú sleppa ég vil eigi
    3. 3. Um endurbótina
      1. Rís mér hugur við heimi
      2. Svo sem gler, sýnist mér
      3. Hverfa happs tímar
      4. Blíðsinnuðum börnum
      5. Ástunda maður allra best
      6. A og ö, upphaf og endi
      7. Á einn Guð settu allt þitt traust
      8. Auga þitt settu sál mín á
      9. Þér drottinn þakka ég þýðri af hjartansgrund
      10. Heyr þú mín sá og hugleið það
      11. Viltu maður, í völtum heim
      12. Prýði veraldar, prjál og dramb
      13. Hæsta lof af hjartans grunni
    4. 4. Um mótlætið
      1. Hug minn hef ég til þín
      2. Herra Jesú, heyr þú mína hjartans bæn
      3. Öll lukka gleri líkust er
      4. Þrengist ég mjög í heimi hér
      5. Ó hvað sannlega satt það er
      6. Guð bið ég nú að gefa mér ráð
      7. Mörg vill hryggja hugann pín
      8. Góði Jesús lífsins ljómi
      9. Jesú minn, ég bið þig, heyr mig nú
      10. Heyr mig Jesú, læknir lýða
      11. Margt er manna bölið
      12. Lifandi Guð, lifandi Guð
      13. Blíði Guð, börnum þínum ei gleym
      14. Kriste Jesú, kom ég bið
      15. Leið þú mig Guð og lát mig ei
      16. Minn Guð mig virðstu að gleðja
      17. Heyr þú Guð barnið góða
      18. Nem þú gjarna Guð að biðja
      19. Vil ég nú við þig ræða
      20. Sem vill Jehóva, vilji minn
    5. 5. Lofsöngvar
      1. Blessaður sért þú, góður Guð
      2. Þeir þrír menn sem sátu í eldsins ón
      3. Þér himnar hefið dýrð
      4. Herra, þér skal heiður og virðing greiða
      5. Skyldugt er, skepnan hver, skapara sinn
      6. Þér Guð ég þakka skal
      7. Kristó Jesú kæra
      8. Æru rödd vor Guð þér gefur
  5. IV. Parturinn. Um hið síðasta
    1. 1. Um dauðann
      1. Hugsa ég það hvern einn dag
      2. Veltist ég hér um veraldar hring
      3. Runnin upp sem rósin blá
      4. Sála, mín sál
      5. Leys nú lifandi Guð
      6. Æfin þó vari stutta stund
      7. Dagatal mitt, mál þitt
      8. Ó Guð sem öllu ræður
      9. Ó, ó hver vill mig verja
      10. Hvenær sem finn ég heilsubrest
      11. Þú þegar kemur sæla stund
      12. Þegar við hættan heim ég skil
      13. Ljósið þitt lýsi upp Jesú kær
      14. Ó þú náð nægst
      15. Enn ber ég andarkvein
      16. Hefjist upp af hjarta hljóð
      17. Ó Jesú minn ég finn, álíður hér
      18. Frelsarinn Jesú fæ ég þér
      19. Anda þinn Guð, mér gef þú víst
      20. Herra Guð, vort athvarfið eina
      21. Á einn Guð vil ég trúa
      22. Orð þitt dýr drottinn mér
    2. 2. Um dómsins tíð
      1. Guð oss sinn lærdóm ljósan gaf
      2. Kvöld er komið í heim
      3. Nær eð hverfur í huga mér
    3. 3. Um helvíti
      1. Sé fyrir sjónum
      2. Prís og heiður önd mín enn
    4. 4. Um himinríki
      1. Hvar mundi vera hjartað mitt
      2. Langar mig í lífs höll
      3. Hvenær mun koma minn herrann sá
      4. Ævi, hvað aum neyð
      5. Himna rós, leið og ljós
      6. Í Jerúsalem upp til þín
      7. Hjartans langan ég hef til þín
      8. Í mínu hjarta ég fæ séð
      9. Upp, upp mín sál og ferðumst fús
      10. Rís upp, drottni dýrð, syng þú sála mín
  6. V. Parturinn. Morgun- og kvöldsálmar
    1. Þótt sé þér góðgjörð
    2. Kom faðir hæsti herra
    3. Þér drottinn ég þakkir gjöri
    4. Til þín Guð faðir fyrst
    5. Hjartans þökk þér hátt skal vanda
    6. Nú vil ég Guð minn nafn þitt prísa
    7. Vökumanns varfær lund
    8. Nú vil ég náðir fá
    9. Velkomin birtan blíð
    10. Guð faðir, sonur og andi hreinn
    11. Dagur er, birta ber
    12. Lausnarinn, ljúfi minn
    13. Guð gefi oss góðan dag
    14. Lít upp mín ljúfa önd
    15. Þann signaða dag vér sjáum nú einn
    16. Sá ljósi dagur liðinn er
    17. Dagur burt tekur dimma nátt
    18. Hef ég mig nú í hvílu mín
    19. Heiður og háleit æra
    20. Öll Guðs börn segi og syngi
    21. Kristó, höfund míns hjálpræðis
    22. Nú líður nóttu að
    23. Elsku faðir ég þakka þer
    24. Kvöldið það kom nú að
    25. Blessaða þrenning blessuð sé
    26. Lof sé þér Guð, fyrir liðinn dag
    27. Ó þú eilífi friður
    28. Dags vöku er enn nú endi
    29. Sonur föðursins signaða
    30. Ó herra Guð ég hrópa á þig
    31. Guði sé lof fyrir ljósið glatt
    32. Ó herra Guð sem húm og dag
    33. Himneski Guð vor herra
    34. Af hjarta, hug og sinni
    35. Dagur í austri öllum
    36. Ó Guð sem geymir Ísrael
    37. Herrann himnasala
    38. Herrann í himnaveldi
    39. Guð minn faðir ég þakka þér
    40. Guð faðir sjálfur signi mig
    41. Upprunnin er nú sól
    42. Sólin til fjalla fljótt
    43. Mitt ljós skal drottinn dagsins fyrst
    44. Enn gefur drottinn yfir mig nótt
    45. Nú vakna ég í nafni þínu
    46. Náðugi Guð í nafni þín
    47. Í náðarnafni þínu, nú vil ég klæðast Jesú
    48. Í náðarnafni þínu, nú vil ég sofna Jesú
    49. Gef þú mér drottinn góðan dag
    50. Næturtímann sem nærri er
    51. Lof, dýrð og æra þýð sé þér
    52. Náðugi Guð ég núna vil í nafni þín
    53. Drottinn minn góður gef ég þér
  7. Vikubænir úr þýsku lagðar
    1. Bæn um bænrækni
    2. Morgunbæn á sunnudag
    3. Kvöldbæn á sunnudag
    4. Morgunbæn á mánadag
    5. Kvöldbæn á mánadag
    6. Morgunbæn á þriðja dag
    7. Kvöldbæn á þriðja dag
    8. Morgunbæn á miðvikudag
    9. Kvöldbæn á miðvikudag
    10. Morgunbæn á fimmta dag
    11. Kvöldbæn á fimmta dag
    12. Morgunbæn á föstudag
    13. Kvöldbæn á föstudag
    14. Morgunbæn á laugardag
    15. Kvöldbæn á laugardag
    16. Bæn til ályktunar
  8. Efnisyfirlit Hymnodia sacra

[Metadata]