I-J. Safnið er flokkað og skráð. Fremst í Lbs 1881 4to er skrá yfir alla bréfritara í safninu. Safn Þorleifs er í 6 stórum knýtum undir safnmörkunum Lbs 1881-1886 4to.
Pappír.
Ísland, síðari hluti 19. aldar og upphaf 20. aldar.
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 10. janúar 2025 ;
Handritaskrá, 1. bindi, bls. 613.