Skráningarfærsla handrits

Lbs 1849 4to

Lækningabók Jóns Péturssonar ; Ísland, 1823

Titilsíða

Lækningabók Herra Chirurgi Jóns Péturssonar. Nytsamlig og Íslendingum … kostgæfilega eftirbreyttum. Að nýju upprituð í fjórða sinni að Skörðugili … MDCCCXXIII …

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lækningabók Jóns Péturssonar
Upphaf

Nokkrar helstu orsakir til sjúkdóma fólks á Íslandi.

Notaskrá

Kom út á prenti í tímariti Hins íslenska lærdómslistafélags. Sjá Jón Pétursson: Um orsakir til sjúkdóma á Íslandi, yfir höfuð . Kaupmannahöfn 1790.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
232 blaðsíður (211 mm x 164 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd, skrifari:

Gísli Konráðsson

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1823.
Aðföng

Keypt árið 1919 úr dánarbúi Sigríðar Einarsdóttur og Eiríks Magnússonar í Cambridge.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 9. júlí 2025 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 608.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn