Lækningabók Herra Chirurgi Jóns Péturssonar. Nytsamlig og Íslendingum … kostgæfilega eftirbreyttum. Að nýju upprituð í fjórða sinni að Skörðugili … MDCCCXXIII …
„Nokkrar helstu orsakir til sjúkdóma fólks á Íslandi.“
Kom út á prenti í tímariti Hins íslenska lærdómslistafélags. Sjá Jón Pétursson: Um orsakir til sjúkdóma á Íslandi, yfir höfuð . Kaupmannahöfn 1790.
Pappír
Skinnband.
Keypt árið 1919 úr dánarbúi Sigríðar Einarsdóttur og Eiríks Magnússonar í Cambridge.
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 9. júlí 2025 ;
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 608.