Skráningarfærsla handrits

Lbs 1684 4to

Rímnabók ; Ísland, 1772-1820

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-44r)
Rímur af Hálfdani Brönufóstra
Titill í handriti

Hér skrifast Rímur af Hálfdani Brönufóstra

Upphaf

Mín þó fljúgi mála ör / mjó af sagnar boga …

Athugasemd

17 rímur.

Með hendi Hreggviðs Eiríkssonar á Kaldrana, 1802.

Efnisorð
2 (45r-71v)
Rímur af Arnljóti Upplendingakappa
Titill í handriti

Rímur af Arnljóti Upplendingakappa

Upphaf

Bylur Frenju etur enn / Atríðs haukum báðum …

Athugasemd

11 rímur.

Með hendi Hreggviðs Eiríkssonar, endaðar 3. maí 1802.

Efnisorð
3 (73r-111r)
Elís rímur hertogasonar
Titill í handriti

Hér byrjast Rímur af Elís

Upphaf

Vindólfs knör úr vörum rær / veikur Fálu gráði …

Athugasemd

14 rímur.

Með hendi Ólafs Jónssonar í Arney, endaðar 22. desember 1772.

Efnisorð
4 (113r-156v)
Rímur af Alexander og Loðvík
Titill í handriti

Hér skrifast Rímur af Alexander og Loðvík, ortar af Jóni Þorsteinssyni

Upphaf

Vel sé þeim við glaðvært geð / gamni er hlýða vilja …

Athugasemd

8 rímur.

Með hendi Jóns Ólafssonar á Sveinsstöðum, skrifað um 1820.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
156 blöð (199 mm x 155 mm). Auð blöð: 44v, 72, 111v-112.
Skrifarar og skrift
Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1772 - um 1820.
Aðföng

Keypt 1914 af Bjarna Jónssyni í Flatey.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 1. bindi, bls. 581.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 26. maí 2017.

Viðgerðarsaga

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn