Skráningarfærsla handrits

Lbs 1665 4to

Rímnabók ; Ísland, 1750

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Henrik hugprúði
Athugasemd

Niðurlag.

Efnisorð
2
Rímur af Remundi Rígarðssyni
Titill í handriti

Hér byrjast rímur af Remund Keisarasyni. Kveðnar af Jóni Guðmundssyni í Rauðs Ey

Upphaf

Skáldin fríð um falda strönd …

Athugasemd

24 rímur.

Efnisorð
3
Rímur af Úlfari sterka
Höfundur
Titill í handriti

Hér byrjast rímur af Úlfari sterka kveðnar af Jóni Jónssyni á Beru Nesi

Upphaf

Meistaraskáldin menntafróð …

Athugasemd

Hér eru aðeins nokkur erindi framan af fyrstu rímu.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
47 blöð (190 mm x 150 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd, skrifari:

Þorkell Jónsson

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, 1750.

Aðföng

Lbs 1661-1667 4to eru keypt af Dr. Jóni Þorkelssyni, 1914.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 20. mars 2023 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 578.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn