Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1636 4to

Sögubók ; Ísland, 1815

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-22v)
Hrafns saga Sveinbjarnarsonar
Titill í handriti

Hér hefir sögu af Rafni Sveinbjarnarsyni Vestfirðingi er Sturla hinn fróði lætur fylgja Íslendingasögu hinni miklu

2 (23r-26v)
Þorsteins þáttur stangarhöggs
Titill í handriti

Söguþáttur af Þorsteini stangarhögg

3 (27r-31v)
Þorsteins saga hvíta
Titill í handriti

Söguþáttur af Þorsteini hvíta

4 (32r-32v)
Þorsteins þáttur Austfirðings
Titill í handriti

Þáttur af Þorsteini suðurfara

5 (33r-33v)
Þorsteins þáttur forvitna
Titill í handriti

Söguþáttur af Þorsteini forvitna

Skrifaraklausa

Þessir söguþættir af Þorsteinunum eru eftir hendi sál. síra Eyjólfs Jónssonar á Völlum og sýnast því af honum uppskrifaðir, að hann hefir þar fundið fyrir sér góð exemplaria (33v)

6 (34r-47v)
Droplaugarsona saga
Titill í handriti

Saga frá þeim Helga og Grími Droplaugarsonum

7 (48r-58r)
Valla-Ljóts saga
Titill í handriti

Saga frá viðskiptum Svarfdæla og Guðmundar hins ríka

8 (58v-106r)
Fóstbræðra saga
Titill í handriti

Hér hefir Fóstbræðra sögu Þorgeirs Hávarssonar og Þormóðar Bessasonar Kolbrúnarskálds

Athugasemd

Á ytri spássíu til hliðar við titil: Af Ólafs k[óngs] sögu helga

9 (106v-181r)
Laxdæla saga
Titill í handriti

Saga frá Laxdælum

9.1 (181r-187r)
Bolla þáttur
Upphaf

Í þann tíma er Bolli Bollason bjó í Tungu

Athugasemd

Bolla þáttur kemur án titils í beinu framhaldi af Laxdæla sögu

10 (187v-195r)
Gunnars saga Keldugnúpsfífls
Titill í handriti

Söguþáttur af Gunnari Keldugnúpsfífli

10.1 (195r)
Lausavísa
Upphaf

Ef ei lýgur letra strá

Efnisorð
11 (195v-223v)
Finnboga saga ramma
Titill í handriti

Saga frá Fimboga ramma

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
ii + 223 + i blöð (193 mm x 155 mm)
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking: 3-448 (1r-223v)

Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

[Gunnar Þorsteinsson stúdent á Hlíðarfæti ]

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á fremra saurblaði 2v er efnisyfirlit

Smávegis spássíuathugasemdir á víð og dreif

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1815?]
Ferill

Fremra saurblað 2 er eldra en bæði 1 og aftara saurblað. Á r-síðu fremra saurblaðs 2 eru mannanöfn og fleira, m.a. um skrifara og eiganda. Þar og á aftara saurblaði r-síðu segir að skrifari handritsins sé sr. Þorsteinn Sveinbjarnarson á Hesti. Sú fullyrðing er leiðrétt á báðum stöðum með annarri hendi (Jóns Þorkelssonar þjóðskjalavarðar). Skrifari handritsins mun vera Gunnar Þorsteinsson á Hlíðarfæti, sonur sr. Þorsteins

Aftara saurblað 1r: Eftirmáli [athugasemd Þorleifs Jónssonar um handritið og skrifara].

Eigandi handritsins: Einar Jónsson á Kletti í Reykholtsdal (fremra saurblað 2r)

Aðföng

Dánarbú Þorleifs Jónssonar á Skinnastað seldi, 1912

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Eiríkur Þormóðsson lagfærði 24. mars 2009Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 3. júní 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

gömul viðgerð

Lýsigögn
×

Lýsigögn