Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1555 4to

Physikalische und statistische Beschreibung von Island, 1. bindi ; Ísland, 1790

Tungumál textans
þýska

Innihald

Physikalische und statistische Beschreibung von Island, 1. bindi
Höfundur
Athugasemd

Eiginhandarrit.

Framhald samnefnds rits, sem út kom í Kaupmannahöfn 1786.

Ritið er í þremur bindum í Lbs 1555 - 1557 4to.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
96 blöð (202 mm x 157 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd; Skrifari:

D. U. Eggers

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, um 1790.

Aðföng

Bjarni amtmaður Þorsteinsson eignaðist handritið á uppboði eftir höfundinn 1814 eða 1815.

Lbs 1551-1564 4to eru komin úr bókasafni hins lærða skóla Reykjavík.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 9. nóvember 2020 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi, bls. 548.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn