Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1492 4to

Fornmannasögur ; Ísland, 1883

Titilsíða

Fornmannasögur Norðurlanda annað bindi. Skrifaðar eftir ýmsum ritum árið MDCCCLXXXIII (1r)

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (2r)
Efnisyfirlit
2 (3r-24v)
Áns saga bogsveigis
Titill í handriti

Sagan af Án bogsveigir

3 (25r-48v)
Jasonar saga bjarta
Titill í handriti

Sagan af Jasoni bjarta og Herrauði hertoga

Efnisorð
4 (49r-125v)
Sagan af Sigurði snarfara
Titill í handriti

Sagan af Sigurði konungi Haraldssyni snarfara

Efnisorð
5 (126r-135v)
Drauma-Jóns saga
Titill í handriti

Söguþáttur af Drauma-Jóni

Efnisorð
6 (136r-150r)
Ketils saga hængs
Titill í handriti

Hrafnistumanna sögur. Sagan af Katli Hæng

7 (150r-157v)
Gríms saga loðinkinna
Titill í handriti

Sagan af Grími loðinkinna

8 (158r-202v)
Sagan af Goðleifi prúða
Titill í handriti

Sagan af Goðleifi prúða

Efnisorð
9 (203r-260v)
Starkaðar saga gamla
Titill í handriti

Sagan af Starkaði gamla Stórvirkssyni

10 (261r-292v)
Ynglinga saga
Titill í handriti

Ynglinga saga eður og af Hölga hinum háleiska og Huld drottningu hans hinni ríku

Efnisorð
11 (293r-305r)
Sagan af Felix og Iðunni
Titill í handriti

Sagan af Felix og Iðunni

Efnisorð
12 (305r-315v)
Sagan af Selikó og Berissu
Titill í handriti

Sagan af Selikó og Berissu

Efnisorð
13 (316r-400v)
Örvar-Odds saga
Titill í handriti

Hér hefir upp söguna af Örvar-Oddi

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
i + 400 + i blöð (198 mm x 156 mm).
Tölusetning blaða

Blaðsíðumerking með hendi skrifara: 5-800 (3r-400v).

Blaðmerkt fyrir myndatöku.

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Magnús Jónsson í Tjaldanesi.

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1883.
Aðföng

Magnús Jónsson í Tjaldanesi, seldi, 1909.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 1. bindi, bls. 536-538 .

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 27. mars 2017.

Viðgerðarsaga

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn