Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1442 4to

Sögubók ; Ísland, 1720-1740

Titilsíða

Fróðlegar frásögur eður historíur samdar af fornum fræðimönnum hvar af margslags skemmtun til tíðsfordríf og dægrastyttingar kann að útdragast

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1v)
Efnisyfirlit
Titill í handriti

Registur bókarinnar

2 (2r-77v)
Vatnsdæla saga
Titill í handriti

Sagan af Ingimundi Vatnsdælagoða og þeim feðgum

3 (78r-166r)
Laxdæla saga
Titill í handriti

Hér hefur upp Laxdæla sögu

Skrifaraklausa

Anno 1723, 17. Martii (166r)

3.1 (159v-166r)
Bolla þáttur Bollasonar
Upphaf

Í þann tíma er Bolli Bollason bjó í Tungu

4 (167r-200v)
Bjarnar saga Hítdælakappa
Titill í handriti

Sagan af Birni Hítdælakappa

Skrifaraklausa

Skrifuð anno 1724, endað 12. Febrúarii (200v)

5 (201r-202v)
Ísleifs þáttur biskups
Titill í handriti

Þáttur af Ísleifi biskup

Efnisorð
6 (203r-271r)
Fljótsdæla saga
Titill í handriti

Hér byrjar söguna af þeim Helga og Grími Dráplaugarsonum [sic]

Athugasemd

Óheil

6.1 (257v-271r)
Droplaugarsona saga
Athugasemd

Síðari hluti Droplaugarsona sögu er hér aukið við Fljótsdælu

7 (272r-310v)
Jóns saga helga
Titill í handriti

Saga Jóns Hólabiskups

Efnisorð
8 (311r-328r)
Eiríks saga rauða
Titill í handriti

Sagan af Eireki rauða

9 (329r-347v)
Vopnfirðinga saga
Titill í handriti

Sagan af Brodd-Helga er öðru nafni kallast Vopnfirðinga saga

10 (348r-354v)
Þorleifs þáttur jarlsskálds
Titill í handriti

Þáttur af Þorleifi jarlaskáldi er kallaður var hinn spaki

11 (355r-355v)
Tímatal
Titill í handriti

Vatnsdæla chronol.

Athugasemd

Tímatal yfir Vatnsdæla sögu, Laxdæla sögu og Bjarnar sögu Hítdælakappa

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
ii + 355 + ii blöð (185 mm x 145 mm) Auð blöð: 271v, 328v og 341v er autt vegna eyðu í sögunni
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-152 (2r-77v), 1-179 (78r-166r), 1-66 (167r-200r), 1-34 (311r-327v), 1-38 (329r-347v), 1-14 (348r-354v)

Umbrot
Griporð
Ástand
Vantar í handrit milli blaða 164, 165, 203 og 204
Skrifarar og skrift
Þrjár hendur ; Skrifarar:

I. (1r-77v)

II. (78r-200v)

III. Með öðrum höndum (201r-354v, blöð 243, 274)

IV. Jón Espólín (355v)

Skreytingar

Stór skrautstafur: 181r

Skreyttir stafir á stöku stað: 311r, 329r og 348r

Bókahnútar: 310v, 328r og 354v

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Pár á blaði 166v

Band

Neðst á titilsíðu stendur skrifað með annarri hendi: Að nýju innbundin af Hallgrími Magnússyni á Grýtu 1786

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1720-1740?]
Ferill

Eigendur handrits: Jakob Eiríksson (1v), Jón Jakobsson 1759 (1v), Hákon Espólín (á stöku blaði aftast í handriti)

Aðföng

Jón Jacobsson landsbókavörður, seldi, 1906

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson lagaði skráningu fyrir birtingu mynda29. júlí 2009 ; Sigrún Guðjónsdóttirlagaði skráningu, 18. febrúar 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 19. maí 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

gömul viðgerð

Myndir af handritinu
29 spóla negativ 35 mm
Lýsigögn
×

Lýsigögn